
(4) Blaðsíða [4]
Sem Cymbrar vdru í hreysti háir
Heimsins undran á sinni tíd,
adr’ eins vyrdíng J>ér dska’ eg ljái
Embættis færsla’ yfir Jessum líd,
svo stígir í völdum ár frá ári, og audnunnar
glans,
af sæmda teiknum, og silfrhári, setjist J>ér
Krans,
ætt liás verdir, æra födrlands! :[:
Bresta fer gled’ úr brædra ranni
j)á burtu víkr |>ú oss frá,
ærlegt framar af eingum rnanni
ord fellr, líf er kæta má.
Æ! send J>ú oss bögu frá Cymbra ströndum^
vér syngium fær hér!
blessandi kvedjist nú brddrhöndum, Brædranna
hver!
Heilir frá oss farid nú allir pér! :j: