(4) Litaspjald
Grafskrift:
Vit f-ú, vímr! er verdleicum anm:
Pad eitt er leidt be'r, fem leyft var dauda
Af Valmenninu, Valdsmanni Konúngs
M A G N U S A K E T 1 L S merkis S Y N I
Og Konu Hans fyrri, qvenncofii betfia
RAGNHILDl E G G E R TS r/cri D OTTUR
Kr dtti Hann med eílefu Barna
En vard Eckili ad vífi því dyrfla,
Og giptift aptur gofugri Eckju
ELINU BRYNf UL FS edla DOTTUR
Sem enn lifandi fbcnud fdrann ber.
Er Hun of fleirfia einhvbr Jnn bezta
Stjupmodir finna Ectamanns Barna.
Qvenncofiur mefii og corona manns síns,
Gud veri Hennar gledi og adflod,
Og eilifa felu annars beitns gdfi!
Hann var borina
Og bamfaddur
A alldar átjándu
Ari þrátíg’fia
AundvBrdlegá
1 Augufi’s mántidi.
Hann úflcrifadifi
Ara nítján
H ó l u m frá
’TH Hafnar fo'cti
Neg med vúdomi
Valdsmadur kjörinn
Af Dana jiöfri
Ffir Dala-Í>íngi.
Taldifi pá datum
Tjedrar alldar
Fimmtigi ár
Og fjögur betur.
Til átjánhundrud
Aukin þrimur,
Gécc Hann Do'tna,
Gádi valda.
Fremdar AuUdíingnr.
Uns sjötigi og þriggja
Saddur Lífs-Ara,
Deydi tvúqvantur.
Ttl dyrdar hafinn
Af godum engli
Guddóms vilja.
Horfinn er Magnus
Haudur búum;
Verdt er þo' minnafi
Ad vitur Höfdíngi
Odaudlegt nafn
Eptir feg latur,
Lardo'ms og letra
Og lands - elscu.
Hújsfadir var Hatin
fíarla go'dur,
/•—-J—, - r m
Fágatari.
fíauldur ad búi
Haldinn einn mezti;
Ecta-qvinnum
Og Baurnum bezta
For/iada, Fadir ’
0£ Fyrimynd.
Afifo'lginn vinum
Adftod Náúnga,
Fátxcum, eckjum
Og faudurlaufum
Máttar -fiod
Og meginn ftyrcur.
Merkis Hjómn
Magnús, Ragnhildur,
Leifdu fvo heimi
I.ofsverdt dsmi
Mannprydis
Qg manndóms verka
Dyrítu dygda
Og dugnadar
Gudrœknis
Og gö'fuglyndis.
Lifa jbaug æ
I lofstyr allda;
tifa í dád fádri
Hjá dygdugum nidjumj
Lifir fál feirra
I fslum himins ;
Lifir lofs minníng
Yfir Ieidi {>eirra;
Eckert er dáid
Nema daudlegteikinn.
Til verdugrar minníngar vann ad íetja,
Forelldrum beztu fá ord fefsi
J. Magnusson,.