loading/hleð
(29) Blaðsíða 19 (29) Blaðsíða 19
EITT HELSTORKIÐ RÍKI ínum líkt og landabréf og stundum hagað ferðum sínum á heim- skautaslóðum eftir því. Fyrir kunnuga menn er ísbjarminn auðþekktur, og hann er svo viðurkennt fyrirbrigði, að um hann er skylt að geta í alþjóðlegum ísfregnum, þótt enginn ís sé sjáanlegur. í kvæðinu um hafísinn lýsir Einar honum líkt og lifandi veru: „Það ljómar a£ vogestsins hörðu brá.“ Og margt er fjær lagi. ísinn á sitt æviskeið, fæðingu og dauða. Fyrst myndastkrap í sjónum og ágerist það mjög í snjókomu. Síðan fer sjóinn að leggja og myndast þunnt hem. En sé nokkur öldugangur i nánd, þá er afar hætt við, að hemið brotni upp í litla reglulega jaka, sem oft eru 1—2 m að þvermáli eins og mynd 9 sýnir. Við hreyfing- una núast þessir jakar hverjir við aðra, brúnir þeirra slípast og brett- ast upp. Þeir verða líkastir stórum diskum eða skeljum, sem vagga sér hægt á undiröldunni. Þá kallaði Matthías hungurdiska í sínu haf- ískvæði. Frostið herðir, og ekki líður á löngu, áður en allt er sam- frosið í þykka hellu. Ef hellu þ essa rekur inn í íshafið, getur hún átt fyrir sér langan aldur, mörg ár eða áratugi, jafnvel aldir, sumir halda meira að segja, að til séu milljón ára gamlar spangir í íshaf- mu. Hitt getur líka verið, að þessi íshella berist í áttina til hlýrri hafa, og þá lifir hún varla meira en nokkra mánuði. Eftir því sem á veturinn líður, þykknar ísinn og breiðist út til allra hliða frá íshafi. Þessir óravíðu herskarar hins hvíta, dauða lífs auka ríki sitt svo lengi sem frostin eru meiri en frostleysurnar, allt fram á vor. Þá er undanhald hafið, sumarsólin rekur flóttann, myndar tjarnir og krap á ísnum, bræðir vakir í skorpuna, fleiri og fleiri jak- ar renna sundur og verða að kvikum öldum, sem gjálfra við ísbrún og ásækja þá ísmola, sem enn eru við líði. Þannig er líf þessarar miklu höfuðskepnu, hafíssins. En ísinn geymir einnig lifandi líf. Því lýsir Einar Benediktsson eftirminnilega þegar hann kveður um selkópana litlu: „En kópurinn leikur hjá landsins steinum og látrar sig um þetta hvíta grjót. 19
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
https://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.