
(13) Blaðsíða 11
veriö — var haldin í apríl-maí 1955 og fyllti allt að því sýningarhöllina Palazzo delle
Esposizione við Via Nationale. Síðan var haldið áfram sýningum á Norðurlöndum, og
1957 var sýningin haldin í Gautaborg og 1959 í Odense. A fundi bandalagsráðsins þar
var ákveðið, að næsta sýning skyldi haldin í Reykjavík 1961, en vegna húsrýmis gátu
aðrir íslenzkir bæir en Reykjavík ekki komið til greina. Næsta sýning rnun væntanlega
haldin í Ábo.
Auk þessara miklu almennu sýninga hefur Norræna listbandalagið — eins og áður segir
— skipulagt yfirlitssýningar á verkum einstaklinga eða smærri hópa. Þannig stóð Dan-
merkurdeildin fyrir sýningu á verkurn Edward Weie í Stokkhólmi 1947, Niels Larsen
Stevns í Oslo sama ár og Harald Giersing í Stokkhólmi 1958. Finnska deildin hélt sýn-
ingu á verkum Magnus Enkell í Stokkhólmi og Oslo árið 1950. íslenzka deildin annað-
ist sýningu á verkum Ásgríms Jónssonar, Jóhannesar Kjarvals og Jóns Stefánssonar í
Stokkhólmi 1952; Norska deildin hélt sýningu á verkum Thorvald Erichsen í Stokk-
hólmi 1952 og í Oslo sama ár, á verkum Christians Krogh í Stokkhólmi 1952 og Nicolai
Astrup á sama stað árið 1956 (tvær síðasttöldu sýningarnar voru haldnar í samvinnu
við Sveriges Allm. Konstförening). Þá var haldin sýning á verkum Ludvig Karsten í
Stokkhólmi 1960 og í Kaupmannahöfn 1961 (í samvinnu við Kunstforeningen);
Sænska deildin sýndi verk Carl Fredrik Hill í Oslo 1950, John Sten í Kaupmannahöfn
1951, Nils Dardel, Sigrid Hjertén, Gösta Sandels og Carl Frisendahl í Helsingfors 1952
og Carl Kylberg í Kaupmannahöfn 1956 og í Árósum og Odense sama ár. Auk þess var
haldin sérsýning í sambandi við norrænt verkfræðingaþing í Listaháskólanum í Stokk-
hólmi árið 1951, og bar hún nafnið „Tækni og iðnaður — norræn list“.
Norræna listbandalagið hefur nú starfað í 15 ár. Hefur því tekizt að ná árangri í starfi
sínu? Undirritaður, sem var aðili að undirbúningi og stofnun bandalagsins og hefur
unnið að málum þess jafnan síðan, getur tæpast talizt hlutlaus aðili til að dæma um það
mál og mun því ekki leitast við að svara þeirri spurningu. Norrænu sýningarnar hafa
oftmætt gagnrýni, stundum réttmætri, stundum ranglátri. Yfirlitssýningarnar hafa hins
vegar yfirleitt allar hlotið mjög góð ummæli. Það er þó óhætt að fullyrða, að allar sýn-
ingar, sem haldnar hafa verið á vegum bandalagsins, hafa stuðlað að því að halda við
áhuganum og auka skilninginn á samstöðu norrænu þjóðanna í listum, ekki sízt meðal
listamannanna sjálfra.
Um eitt atriði er mér þó ljúft að bera vitni, en það er um hið mikla og óeigingjarna og
stundum, að því er virðist, vanþakkláta starf, sem allir innan hinna ýmsu deildarstjórna
Norræna listbandalagsins og bandalagsráðsins hafa innt af hendi þessi ár. Skoðanir og
álit á lausn hinna ýmsu vandamála hafa kunnað að vera skiptar, — jafnvel á lausn
þeirra óleysanlegu, en það er trúa mín, að slík vandamál fyrirfinnist, þar sem um Nor-
ræna listbandalagið er að ræða — en aldrei hefur verið misst sjónar á hinu sameigin-
lega takmarki.
11
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Kvarði
(84) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Kvarði
(84) Litaspjald