loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 liaim festir augun á Ijómandi geislum sólarinnar. Draumsjónir hans á nóttunni eru eptir- dæmi ágætra manna; og þaö er yndilians á daginn, aö feta í f’ótspor þeirra. Hann áformar ekki nema f>aö, sem nokk- uö er í variö, og liefur ekki ánægju af ööru, en afreka eittlivaö mikiö; enda fer hróöur hans fjalls og fjöru á milli. En Iijarta hins öfundsjúka er gall og beiskja, tunga lians spýr eitri; og ham- ingja nágrannans heptir rósemi lians. Hann kúrir lieima og hefur enga elju; honum svíður jþaö, ef öörum gengur vel; hatur og illgimi eta hjarta lians, svo að livergi er honum rótt. Sjálfur finnur hann enga löngun til góös í lijarta sinu, og ætlar svo aöra eptir sjer. Hann reynir til aö rýra |>á, sem honnm eru meiri, og leggja út á verri veg allar athafnir fieirra. Hann situr sífelt á svik- ráðum, og hefur illt í huga, enda hafa all- ir andstyggð á lionum. Og Ioksins fer
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Minnilegur fermingardagur

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minnilegur fermingardagur
https://baekur.is/bok/b1a258c2-78d6-4ee9-860e-667e030f8052

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/b1a258c2-78d6-4ee9-860e-667e030f8052/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.