
(11) Page 5
Ragnar Lúrusson.
Ávarpsorð
Kæru Harðverjar!
Ég get ekki stillt mig um að senda ykkur
mínar beztu árnaðaróskir á þessum merki-
legu tímamótum i sögu í'élags ykkar.
Þegar mér barst sú frétt, að Knattspyrnu-
félagið „Hörður“ á Isafirði ætti 25 ára af-
mæli 27. maí, þá gat ég ekki látið hjá líða
að leyfa huga mínum að reika um lönd
minninganna og þá um stund að dvelja við
þær mörgu fögru og ógleymanlegu minning-
ar, sem ég á frá samverustundunum með
ísfirzkum knattspyrnumönnum á Isafirði og
í Reykjavík.
Eg hefi kynnzt ísfirzkum knattspyrnu-
mönnum, bæði sem gestum og gestgjöfum. --
Þegar þeir hafa heimsótt okkur til Reykja-
víkur, hafa þeir verið lítillátir og nægju-
samir með allan aðbúnað og viljað, að sem
minnst væri fyrir þeim haft.
Heim að sækja eru þeir aftur hinir mestu
höfðingjar og láta ekkert til spa.rað, að gera
manni dvölina sem ánægjulegasta.
Þessar og þvílíkar eru minningar þær,
sem ég hefi að sækja í hugans heima, og
gevmzt hafa í landi minninganna frá liðnum
Það er líf beggja félaganna að hvort fyrir
sig lifi góðu lífi. Það er því ósk mín til Harð-
ar og annara íþróttafélaga á fsafirði, að þeim
lærist að slaka til hvert fyrir öðru í fullri
vinsemd og gagnkvæmu trausti og dreng-
lyndi og með því leggja öruggan grundvöll
að samstarfinu. — Með samstarfi og samhug
má flytja fjöll, en þau standa svo víða í veg-
inum og hindra eðlilega framþróun.
Ég óska svo Herði félagslegs velfarnaðar og
ti! hamingju með afmælið. Og öllu ísfirzku
íþróttafólki óska ég alls hins bezta.
Frímann Helgason.
samverustundum með ísfirzkum knattspyrnu-
og íþróttamönnum og öðrum velunnurum
þeirra á fsafirði.
En mér er óhætt að fullyrða, að það eru
fleiri en ég, sem hafa þessa sömu sögu að
segja, því slíkar eru minningar allra þeirra
19 pilta, sem með mér tóku þátt í ísafjarð-
arför knattspyrnufélagsins Fram sumarið
1941. Þeir þrá af heilum hug, að slikra sam-
verustunda verði ekki langt að bíða, þar
sem þeir á ný gætu notið góðra samvista við
ísfirzka knattspyrnumenn á leikvelli, í ferða-
lögum og gleðisölum.
Ég á enga ósk heitari til handa ísfirzkum
íþróttamönnum en þá, að íþróttastarfsemin
hjá þeim aukist og eflist svo, að þeir geti
sent fjölmenna og þróttmikla íþróttaflokka
til höfuðstaðarins á hverju ári til þátttöku í
knattspyrnu og frjálsum íþróttum.
f þessum ávarpsorðum mínum hefi ég lát-
ið hjá líða að nefna nokluir sérstök nöfn,
því mér fannst öllum ísfirzkum íþróttamönn-
um vera það sameiginlegt áhugamál, að gera
okkur samverustundirnar sem ánægjuleg-
astar.
Að síðustu vil ég óska þess, að heill, gæfa
og gengi megi dafna í öllum störfum Knatt-
spyrnufélagsins Harðar á komandi starfs-
árum.
Ragnar Lárusson.
Á s.l. ári voru skipaðir af stjórn félagsins til að
sjá um útgáfu þessa blaðs, þeir Sverrir Guðmunds-
son, Ágúst Leós, Helgi Guðmundsson, Jón Alberts
og Karl Bjarnason.
Þó að ekki sé um stærra blað að ræða en þetta,
er það nokkuð mikið verk að gera það sem bezt úr
garði, ekki sízt fyrir okkur, sem allir eriun óvanir
blaðamennsku. Við áttum því láni að fagna að fá
aðstoð margra góðra manna, bæði til að skrifa í
það og benda okkur á, hvað betur mætti fara. Er-
um við sérstaklega þakklátir hr. Hannibal Valdi-
tnarssyni, skólastjóra, sem hefir lagt allmikla vinnu
í að gera blaðið sem hezt úr garði. Hann fór yfir
efni þess og las aliar prófarkir. Ennfremur þökk-
um við Frímanni Helgasyni, Reykjavík, fyrir þann
dugnað að útvega okkur myndamótin ineð litlum
fyrirvara. Við vonum, að íþróttamenn taki blaðinu
vel, og að lesendur þess verði eftir iestur þess
nokkurs vísari um iþróttahreyfinguna liér vestra og
starf Harðar á liðnum árum.
Ritnefndin.
íþróttabandalag ísfirðinga
var stofnað hér í bænum 23. apríl s.l. Nær fé-
iagssvæðið yfir Isafjarðarkaupstað, Eyrarhrepp og
Hólshrepp og Suðureyri. — Formaður bandalagsins
er Sverrir Guðmundsson.
5
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Back Cover
(48) Back Cover
(49) Rear Flyleaf
(50) Rear Flyleaf
(51) Rear Board
(52) Rear Board
(53) Spine
(54) Fore Edge
(55) Scale
(56) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Back Cover
(48) Back Cover
(49) Rear Flyleaf
(50) Rear Flyleaf
(51) Rear Board
(52) Rear Board
(53) Spine
(54) Fore Edge
(55) Scale
(56) Color Palette