loading/hleð
(53) Blaðsíða 43 (53) Blaðsíða 43
43 r) Kæfandi og svæfandi loptstc"- nndir eru þessar: kolareykur, steinkolarcyk- ur, Ijósreykur, lýsísréykur, tjörureykur, vax- reykur og terebintínolíureykur. Gufa af rotn- uðuin dyrabræum, líkkistum, gröfum í kirkju- görðum, úldnum íiski og kæstum luikalli, á- saint loptstegundum þeim sem finnast í læst- um x'itibúsum, kirkjum, sælubúsum, djúpum gryfjum og brunnum, telst og með;d þessara loptstegunda. il) Deyfandi loptstegundir eru: gufa af bræddu blýi og kvikasilfri. Sóttnæmgufa er algeng hjá vcikum mönnum sem Jiggja í drepsótt (Pest), rotnunarsótt, bólu, doðasótt, skarlatssótt flekkusótt, og blóðsótt. Auk áSurtaldra loptstegunda eru það opt- ast annaðlivört ólífislopt (Stikstof) vatns- 1 opt, eða kolasýrulopt(Knlsyret-(jas) sem kæfa menn. Ólífisl optið gjörir mann magn- lausann, ollir svíma oglileypir út svita; kola- sýruloptið kæíir lopta fyrst í íaum andköf- um; vatnsloptið ollir svefni svíma og ríngli, og er þar að auki í því ólíkt hinum loptsteg- undunum, að í því kviknar ef ljós er aðborið. J)egar einhvör hefir kafnað inni í húsum, niðri í brunnum, gryfjum, eða gröfum , þá cr cigi ætíð liættulaust að bjarga honum, nema menn séu útbúnir sem vera ber, í gégn binum ban- vænu loptstegundunum. Allra fyrst er þvíverð- ur viðkomið skal prófa loptstegundina, verður það með því móti að menn taka lánga staung, binda um annann enda hennar liampi eða fífu, væta endann í t jöru, og kveykja á honum. Sá sem ætlar að bjarga enum kafnaða, skal nú
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Lækningakver

LÆKNÍNGA-KVER
Ár
1840
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lækningakver
https://baekur.is/bok/b79206d6-7888-4089-9aa5-b3459be5ce89

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 43
https://baekur.is/bok/b79206d6-7888-4089-9aa5-b3459be5ce89/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.