
(12) Page 6
— 6
vekjandi, að hann hlýtr að ala á fjöri þess því
nægilegar því lengr sem konur gera sér far um að
skilja hann ljóst og skýra hann glögglega.
Það er nú kunnugra enn frá þurfi segja, að á Is-
landi er enginn hörgull á gáfuðum, skynsömum,
starffúsum og áhugaríkum konum til að halda fram
því verki, er Þorhjörg lagði kvenþjóð Islands í hendr
með stofnun félagsins. Þótt eigi sé sögulega
lengra seilst til enn til allra síðustu ára, þá eru dæmin
deginum ljósari, hvað enda umkomulaus ungr ís-
lenzkr kvendugr í skínandi fátækt getr átt undir
sér. Dæmin eru næsta örfandi, og eiga það vel
skilið, að Kvenfélag íslands haldi þeim uppi til fyrir-
myndar fyrir kominni og komandi kynslóð. Konum
íslands er vel treystandi til að gera félag sitt að
þjóðarsóma.
Mætti margt þar um segja, enn vér látum oss
nægja að drepa á eitt atriði að eins.
Þeirrar reynslu virðist kenna á Islandi, eigi síðr
en annars staðar, þar sem námsmeyjar leita sér
skóla-mentunar, að þær vinna að námsstarfi sínu
alment með miklu meira kappi, elju og áhuga heldr
en piltarnir; hjá þeim ber miklu meira á tómlæti, gjá-
lífi og áhugaleysi á verkefni sínu. Hvað þessu valdi,
að minsta kosti að nokkru leyti, er varla torráðin gáta.
Stúlkan er að vinna til þess sigrs, sem yfirburðum
ber að réttu; piltrinn til þeirrar lífsbjargar, sem
bíðr hans, ef hann »kemst í gegn« og hann fær,
fyrr eða síðar, ef hann lifir nógu lengi, hvað sem
um eiginlegan dug eða hæfileika til stöðu hans er
að segja. Vaxandi mentun þarf æ fieiri handa að
vinna verk sitt. Um mörg slík verk slær þegar nú
í samkeppni milli karla og kvenna. Slík samkeppni
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Rear Flyleaf
(40) Rear Flyleaf
(41) Rear Board
(42) Rear Board
(43) Spine
(44) Fore Edge
(45) Scale
(46) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Rear Flyleaf
(40) Rear Flyleaf
(41) Rear Board
(42) Rear Board
(43) Spine
(44) Fore Edge
(45) Scale
(46) Color Palette