(15) Blaðsíða 9
örbirgð gerði hinn litla gest miðlungi velkominn í
heimilið. í þessu göfuga starfi stóð Þorbjörg með
heiðri fram undir fjörutiu ár, og féll frá því treguð af
öllum þeim, sem notið höfðu hinnar mjúklátu hjálp-
ar hennar.
Um það leyti, sem Þorbjörg settist að í Reykja-
vík, voru tímar fjörs og djúpra hreyfinga á Islandi.
Það mátti heita, að með degi hverjum væri að rofa
fyrir nýrri tíð. í alda langan steindofa voru að fær-
ast fjörkippir vonar, móður atorkunnar. Jón Sig-
urðsson stóð í fullum krafti hins veglega manndóms
síns fyrir »jafnréttis«-máli þjóðar sinnar. Andi hans,
eins gætinn og hann var djarfr, hreif með sér það
af hinni lifandi kynslóð sem á legg var komið,
kvenfólk jafnt og karla. Enn þá voru þó þeir dagar
á Islandi, að það þótti ekki eiga við, að konur legðu
orð í belg til allsherjarmála. Það þótti »aldeilis
ópassandi«, að kvenfólk værí að blanda sér í
»opinber« mál, þegar búverk og bygða-slaðr gæfi
því meir en nóg að hugsa og skrafa um. Það vissi
»jú« ekkert upp eða niðr í »opinberum« málum.
Þessarri skoðun héldu hinar eldri konur landsins frarn
af enda meiri mælsku enn karlaliðið; og mun margan
enn lifandi mann, marga konu enn á lífi, reka minni
til þess, hvað sú mælska var oft smurð réttlátri gremju.
Vér erum nú í þeim flokki karla, sem telja, að
þessar góðu, gömlu konur hafi mælt af vizku, sem
virðing eigi skilið. Enn vér förum það lengra enn
þær, að oss þykir hin spaklega grundvallarregla
þeirra eiga alt eins vel við karlana líka. Því að,
þótt þeir geri pað, því miðr, of oft, þá er það eigi
að síðr »slétt ekki passandi«, að þeir sé að »blanda«
sér í opinber mál, sem þeir »ekki vita upp eða niðr í«,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Saurblað
(40) Saurblað
(41) Band
(42) Band
(43) Kjölur
(44) Framsnið
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Saurblað
(40) Saurblað
(41) Band
(42) Band
(43) Kjölur
(44) Framsnið
(45) Kvarði
(46) Litaspjald