
(16) Page 10
— 10 —
Og einu stigi enn leyfum vór oss að stíga fram
fyrir hinar góðu gömlu konur: Það ástand sem
gamall vani, með aðstoð örbirgðar, heflr komið á,
er ekki æfinlega hið æskilegasta, þegar farið er að
gefa því alvarlegan gaum. Og segin saga er það
um allan siðaðan heim, að létti örbirgð manna,
rýmkar og um þröngan hag kvenna, og þá vaknar
löngun konunnar sjálfrar, að færa starfsvið sitt, and-
legt og líkamlegt, út fyrir örbirgðar-takmörkin
gömlu: að afla sér nýrrar þekkingar. Og þekking
er réttr til að dæma um mál, hvort sem einsleg
eru eða almenn.
Ofanskrifaðar athugasemdir eru endurminningar
viðtals við Þorbjörgu, er höfundr þessarra lína átti
fyrir mörgum árum.
Þorbjörg reís snemma öndverð gegn vana-skoð-
uninni, og fór að leggja orð í með, þá er rætt var
um landsmál þau er efst voru á dagskrá þjóðar-
innar. Rit og ræður Jóns Sigurðssonar las hún kost-
gæfilega, þegar hvíldir frá skyldu-störfum leyíðu.
Af bróður sínum, Benedikt, sem hún unni hugástum,
nam hún margan fróðleik og þáði margar skýringar
um málin. Með þessu móti aflaði hún sér glöggs
skilnings á aðalatriðum þeirra. Þegar svo var komið
var tunga Þorbjargar eigi bundin lengur. Enn, eins
og við var að búast af svo skapríkri konu, hug-
mynda-auðugri og mælskri, bar mál hennar fremr
vott um eld hjartans enn kulda höfuðsins. Var henni
þar öll vorkunn; því að fyrir hugskoti hennar stóð
ættlandið eins og sá lítilmagni, er hinn sterki hafði
hafði haft það sér að leik, að misbjóða öldum saman,
bótalaust. Mælska hennar frægði málstað Jóns Sig-
urðssonar eins ört og hún ófrægði frammistöðu and-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Rear Flyleaf
(40) Rear Flyleaf
(41) Rear Board
(42) Rear Board
(43) Spine
(44) Fore Edge
(45) Scale
(46) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Rear Flyleaf
(40) Rear Flyleaf
(41) Rear Board
(42) Rear Board
(43) Spine
(44) Fore Edge
(45) Scale
(46) Color Palette