loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
Kveðjuorð við jarðarför Þorbjargar Ijósmóður Sveinsdóttur 16. janúar 1903. gpERLEIKURINN fellur aldrei úr gildi«. Þessi orð hins mikla postula festust í huga mér, v þegar eg var að leiða fram myndina af hinni látnu konu, sem vér kveðjum í dag. Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. Það eru trúar og vinarorð við hvern dánarbeð þegar leiðir vinanna skiljast, og hér á svo sérstaklega vel við að minnast þessara orða, af því að hún, sem nú hefir í hárri elli fengið þráða hvíld eftir þungar þrautir — hún elskaði svo mikið. Kærleikur hennar var heitari og viljameiri en vér þekkjum til hjá rétt öllum konum og körlum, sem vér höfum kynzt á lífsleiðinni. Kærleikseldurinn logaði í sálunni og skein úr augunum, og því héldu þau áfram að vera ung og fjörug og hvöss, frain til hinna efstu ára og mánaða. Hún elskaði Krist og kirkju hans. Sjálf lindin alls kærleika, upphaf hans og endir, var sístreym- andi í brjósti hennar, helgaði alt líf hennar, styrkti hana og huggaði í öllu mótlæti. Hún kunni þau öll og geymdi í sjóði hjarta síus trúarorðin dýpstu og


Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir

Höfundur
Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
42


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir
https://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.