loading/hleð
(31) Page 25 (31) Page 25
— 25 — til minningar um þá ágætiskonu, er batt svo miklar framtíðarvonir við félagið, og sem fyrst allra kvenna hér á landi bar gæfu til að safna konum saman í stóran hóp undir þjóðræknisfána sinn, til að starfa að frelsi þeirra og framförum. Vér félagskonur munum vel, hversu einlægan og sterkan áhuga hún og fósturdóttir hennar Olafía Jóhannsdóttir höfðu á því, að kvenþjóðin sameinaði krafta sína til að komast á hærra menningarstig og fá rétt sinn aukinn. íslenzkum konum ber ætíð að geyma minn- ingu þeirra sem brautryðjenda í kvenréttindamálinu. Blómsveigar Þorbjargar eru svo nátengdir lífs- starfi hennar, og þeir hafa svo sérstakt eðli, að undir þeim spretta blóm á öllu því svæði, er þeir ná yfir, en þeir ná að eins yfir svæði fátæktarinnar. Nú er á valdi kvenna jafnt sem karla að stækka nýgefna blómsveiginn hennar og græða þannig blóm á berum mel. Minning Þorbjargar ætti einnig að vera öll- um konum brýn hvöt til þess. J. J.


Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir

Author
Year
1908
Language
Icelandic
Pages
42


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir
https://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197

Link to this page: (31) Page 25
https://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197/0/31

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.