loading/hleð
(37) Blaðsíða 31 (37) Blaðsíða 31
Kveðja frá „Hinu ísl. kYenfélag,i“ sungin við jarðarför Þorbjargar Ijósmóíur Sveinsdóttur. SSTAR-ÞAKKIR! — þú varst stór og göfug, þú varst laus við tildur, glys og prjál, sérhver var þín hugsjón þung og höfug, há og fögur, — viðkvæm lund og sál. Allir sjúkir, allir hryggir, mæddir, áttu vísa þína hjálp og fró, miklu fleiri gladdir þú og græddir, en goðin þau, er veröld hossar nóg. Trygðin þín við ást á íslands frelsi aldrei verður fullu goldin þér; mark þitt var: að brjóta hlekki’ og helsi, höggva strengi, sprengja’ upp leynisker. Trygðin þín við þá, sem bágast áttu, það er hún, sem engin ljóðin ná, bindur sterkar stáli hverja þáttu, stafar geislum aumingjanna brá.


Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir

Höfundur
Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
42


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir
https://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.