loading/hleð
(4) Blaðsíða [4] (4) Blaðsíða [4]
Lát lukkan há Líd í blídfylgi vinda Sem skjótast sjá pá silfrhvítu tinda, Hvar nordljósin brosandi bregda á leik, Eda blikandi urn lopthvolfid dansa, Um ennin á jöklunum bárótt og bleik, Hvar bergmálin heilsunum ansa. Sæt verdr sjón, Silfrhvít aldan kolli Framréttir Frón Ur flædar vídum polli, Und skýbólstrum nordrs |>á skýtr upp brá Skýreifdra bláfjalla tindr, Hvar hjardir um laufgadar hlídirnar gljá, Hvítfyssi brún ofan vindr. Hægt um haf blá Hagstædr kaldinn andi, Oss ödrum frá, Astkæru fóstrlandi, Fljótt og vel hamíngjan flytl Yklcr heirn, Og fadmi svo par trygdarliendum ■, Vid sem ad dveljum enn Hafnar í heim Heim óskir farsælda sendum.


Við heimför

Vid Heimför Hra. Amtmanns Gr. Jónssonar, og Hra. Consistóríal-Assessors Dómkyrkjuprests Glg. Oddssonar.
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Við heimför
https://baekur.is/bok/be419b3f-4542-4a7e-8702-5865d06fbeb1

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða [4]
https://baekur.is/bok/be419b3f-4542-4a7e-8702-5865d06fbeb1/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.