
(17) Blaðsíða [15]
flutti í fyrstu frumvarp til laga um jafnlaunadóm. Jafnlauna-
rá6 er skipaó 5 mönnum. Formaður er Guörún Erlendsdóttir, hæsta-
réttarlögmaóur.
1973 Lög um hlutdeild ríkisins í hyggingu og rekstri dagvistunarheimila
fyrir börn ganga í gildi x apríl 1973. Á meðan frumvarpið var til
umræðu á Alþingi söfnuðu Öur og aðrar kvenréttindafélagskonur
ásamt rauðsokkum undirskriftum málinu til stuðnings.
Lagt var fram á Alþingi frumvarp til laga um ráðgjöf og fræðslu
varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemis-
aðgerðir. Mjög miklar umræður og skrif í blöðum og tímaritum urðu
um "fóstureyðingafrumvarpið", eins og það var kallað.
1974 Með lögum um skólakerfi, 21. maí 1974, er ákveðið: "í öllu starfi
skóla skulu konur og karlar njóta jafnréttis í hvívetna, jafnt
kennarar sem nemendur."
Tvær nefndir voru á árinu 1974 settar á laggirnar til þess að vinna
að framkvæmdum á kvennaárinu 1975. Snemma árs stofnuðu Menningar-
og friðarsamtök íslenskra kvenna ásamt nokkrum öðrum kvenfélögum
kvennaársnefnd. í júnímánuði settu Kvenfélaga&amband íslands,
Kvenréttindafélag íslands, Kvenstúdentafélag íslands, Félag
háskólakvenna, Rauðsokkahreyfingin og Félag sameinuðu þjóðanna á
íslandi samstarfsnefnd vegna kvennaársins.
Menntamálaráðuneytió skrifaði nokkrum kvennasamtökum bréf í
ágústmánuði 1974, og óskaði eftir tillögum um verkefni á kvenna-
árinu að því leyti er varðar verksvið ráðuneytisins. (Húsfreyjan,
3. tbl. 1974).
Auður Eir Vilhjálmsdóttir var vígð til prests 29. september 1974,
fyrst kvenna á íslandi. Frá 1911 hafa íslenskar konur haft laga-
legan rétt til kirkjulegra embætta sem og annarra, en þrátt fyrir
það kom í ljós, að enn eru til menn í prestastétt, sem telja að
íslenska kirkjan sé komin á villigötur, fyrst kona er vxgð til
prestsþjónustu. Nokkur blaðaskrif og skoðanaskipti urðu um málið.
1975 Kvennasögusafn íslands var stofnað 1. janúar 1975, á fyrsta degi
alþjóðakvennaárs Sameinuðu þjóðanna.
í ársbyrjun voru fyrirhuguð verkefni á vegum samstarfsnefndarinnar
frá júní 1974 kynnt í fjölmiðlum, svo sem hátíðahöld, ráðstefnur,
sýningar og útvarpserindi.
Forsætisráðuneytið tilkynnti í janúarmánuði, að ríkisstjórnin hafi
ákveðið að skipa nefnd, sem kallist kvennaársnefnd, og rétt til að
tilnefna fulltrúa í nefndina eiga þessi félög: Kvenfélagasamband
íslands (tvo fulltrúa), Kvenstúdentafélag íslands og Félag háskóla-
kvenna (einn fulltrúa sameiginlega), Kvenréttindafélag íslands,
Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna, Rauðsokkahreyfingin
og Félag sameinuöu þjóðanna (einn fulltrúa hvert). (19. júní 1975,
bls. 36-37). Kvennaársnefndin var skipuð í júní 1975, og er for-
maður hennar Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttarlögmaður.
Norðurlandaráð hélt fund í Reykjavík í febrúarmánuði. Ragnhildur
Helgadóttir, alþingismaður, var kosin forseti ráðsins.
Hér verður helstu viðburða kvennaársins 1975 getið. (Helstu heim-
ildir eru dagblöðin í Reykjavík).
Ráðstefnur, hátiðahöld óg'fundir:
1975 Fyrsta kvennaársráðstefnan var x Reykjavík í janúarmánuði. Að ráð-
stefnunni stóð Rauðsokkahreyfingin ásamt nokkrum verkalýðsfélögum
og fjallaði hún um kjör laglaunakvenna.
í febrúar var ráðstefna utn dagvistun barna og forskólanám. Fóstru-
felag íslands og Rauðsokkahreyfingin gengust fyrir þessari ráðstefnu.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Kápa
(38) Kápa
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Kápa
(38) Kápa
(39) Kvarði
(40) Litaspjald