loading/hleð
(6) Page 4 (6) Page 4
íslenzkur landbúnaður LandbúnaSur hefur verið rekinn á íslandi frá því er það fyrst byggðist um og eftir árið 900, en vegna norð- lægrar legu landsins hefur hann alltaf verið með nokk- uð öðrum hætti en í nágrannalöndunum. ísland er mjög skóglítið land og kornrækt hefur að heita má verið óþekkt í landinu og landbúnaður því svo að segja eingöngu grundvallast á grasrækt og heyöfl- un. Á flestum sveitabæjum hefur einnig verið stunduð nokkur garðrækt en aðaljurtir í görðunum hafa lengst af verið kartöflur og gulrófur. Á síðustu tveimur áratugum hafa flutzt tíl landsins margar stórvirkar jarðvinnsluvélar, sem hafa breytt bún- aðarháttum allmikið frá því sem áður var. Til dæmis fór heyöflun áður fram að hálfu leyti á óræktuðu landi, engjum, en er nú víða að færast í það horf, að bændur fá allt sitt hey af ræktuðu landi — túnum. 4


Winke für deutsche Arbeiter in Island =

Author
Year
1949
Language
Multiple languages
Pages
28


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Winke für deutsche Arbeiter in Island =
https://baekur.is/bok/beededdb-7153-4eab-a805-bc733acffaa3

Link to this page: (6) Page 4
https://baekur.is/bok/beededdb-7153-4eab-a805-bc733acffaa3/0/6

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.