loading/hleð
(114) Page 106 (114) Page 106
106 glaMegur í viSmóti og ræSinn viS f>ær stallsystur. Hann sá {>að, aS lundarfari SigrlSar var svo varið, að glens átti ekki við hana, og þvS forSaðist hann jafnan alt þesshíittar; sjaldan hældi hann Sigríði mikið upp í eyrun, enn þcgar hann gat hcnnar við aðra útí frá, talaði hann frcmur hlýlcga um hana, cinkum er hann ræddi viS þá, sem hann hugði aS mundu tlytja hcnni það aptur. Ekki gaf hann henni stdrvægis gjafir, scm margir hylla að sjer konur mcS, cnn stundum vjek hann henni hinu og þcssu smáveigis, sem lítið var í varið; enn hvurnin sem á því stóð, hittist jafnan svo á, að þaS var það, scm Sigríði í þann svipinn vanhagaði mest um. Af þessu kom það, að Sigríði var fretnur þelgott við kaup- mann Möllcr, og var það að líkindum , því á ókendum slað, þar sem menn ekki ciga frændur eða vini, fá menn jafnan góðan þokka á þeim, cr vcrða til þess, heldur að víkja að manni gtíðu cnn illu. Nú þött Sigríði væri hlýlegt við Möller af þcssum orsökum, sem nú höfum vjer talið , þá cr hitt þö vist, að ckki hafði Sigríður enn hneigt ástarhug til Möllers eða nokkurs annars manns þar syðra. Sigríður var kona slöðug- lynd, enn svo cr varið um þær konur, cr svo eru skapi farnar, að hjarta þeirra snýst sjaldan fljdtt til ásta, cf þær einhvurn- tima hafa lagt hreinan og einlægan huga til cinhvurs manns, sem þær hljóta á hak að sjá. fiað var cinhvurntíma skömmu fyrír jól, að Ormur, bróðir Sigríðar, kom sem optar inn til Reykjavíkur, að finna systur sína og var þar í Víkinni fram eptir dciginum og varð það kunnugt þar í bænum, að piltar væru þar. Ormur ætlaði mcð skólabátnum yfir um aptur um kvöldið; beiddi hann þá systur sína, að fylgja sjer á vcg suður á Skildínganesmcla, svo að þau gætu því lcingur lalað og masað saman. fietta gjörði Sigríður, og hafði kaupmaður Möller cinhvurn snefil af, er þau fóru suður um bæinn , og skömmu síðar tckur hann hatt og vetlínga, og geingur upp í gegnum bæinn eins og hann ætlaði
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page [1]
(8) Page [2]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Page 135
(144) Page 136
(145) Page 137
(146) Page 138
(147) Page 139
(148) Page 140
(149) Page 141
(150) Page 142
(151) Page 143
(152) Page 144
(153) Page 145
(154) Page 146
(155) Rear Flyleaf
(156) Rear Flyleaf
(157) Rear Flyleaf
(158) Rear Flyleaf
(159) Rear Board
(160) Rear Board
(161) Spine
(162) Fore Edge
(163) Head Edge
(164) Tail Edge
(165) Scale
(166) Color Palette


Piltur og stúlka

Year
1850
Language
Icelandic
Pages
160


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Piltur og stúlka
https://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23

Link to this page: (114) Page 106
https://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23/0/114

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.