loading/hleð
(32) Page 26 (32) Page 26
/ 26 konan nýtti sér Jessa viliasemi Rósu, og slu-ifadi upp á blad allt fad, sem hún átti ad giora. Öllum deginum var skipt í vissa parta, til bæna, lesturs, vinnu og hvíldar. par var ekkert sigurverk i kótinu, svo Rosa vissi ei hvad tímanum leid , en hónda-konan vissi af solunni hvad fram- ordid var. Hún kalladi á Rósu ad fara ad borda. per bordid snemma, módir min! svaradi hún. pad er pó gód stund af mid-munda, sagdi bóndaíonan, og brosti vid, og vid fórum á fætur fyrir midiann-morgun ; en , dóttir min gód! tíminn lídur lliótt J>egar eitthvad er verid Jarft ad vinna, og |>á leidist manni aldrei. Rósu pókti nu vænt um, ad hún fann ekkert til leidindanna, og lagdi sig alla eptir ad lesa og vinna, hvar af hún vard Jmsundsinnnm lukkulegri, enn hún hafdi verid i kaupstadnum. Nú se eg, sagdi hún vid bónda-honuna, ad Gud giorir allt oss til besta. Hefdi hún módir mín ekki verid hörd og vond vid mig, ]>á hefdi eg alid allann minn aldur í liunnáttuleysi: stollt, ydiuleysi og eptirsókn ad sýnast gód, ]>ó ekki væri ]>ad, liefdu giort mig vonda, og steypt xner í olukku. Rósa liafdi verid eitt ár hiá bónda-honunni, Jegar bródir Kóngsins i pvi landi var ad dýra-veidum nálægt kotinu, sem hún var i; hann hét Asmundur, og var einn hinn besti Iíóngsson, sem vcrda kunni, en Kóngurinn bródir hans, sem hét Rádúlfur, var honum nærsta ólíkur, ]m hann giördi sér ad skémtan ad svikia nági’annana en kúga Jbegna sina. Asmundur kom ]>arad, sem Rósa var, sá ad hun var hin fridasta sýnum, og hóf bónord sitt til hennar. Rósu féll hann vel i géd, en lmn vissi ad hvÖr ein skynsöm og sidug stúlka á ekki ad géfa gaum ad ]>eim karlmönnum, sem byria svoddan tal. Minn Herra! sagdi hún til Asmund- Sigurvcrk, Uíjr. Icidindi, Ajcbfcmfteb. kot, fyytte. Kunnáttuleysi, U»ibcnfieb. midmundi, At. lt. Nágranni, 97aboc. midurmorgun, álf. 6- bónord, 5r*(‘r'c‘


Islandsk læsebog for begyndere

Islandsk Læsebog for Begyndere, udarbeidet med en Prøve efter det Hamiltonske System
Year
1833
Language
Danish
Pages
42


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Islandsk læsebog for begyndere
https://baekur.is/bok/c9c92b28-44a0-4a3d-985f-18cfe3287264

Link to this page: (32) Page 26
https://baekur.is/bok/c9c92b28-44a0-4a3d-985f-18cfe3287264/0/32

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.