loading/hleð
(150) Page 148 (150) Page 148
Jórunn Elídóttir þögnin hefði gefið innri ró og einbeitingu. Hlustun varð önnur, náttúran varð skýrari og skynjunin opnari; „hugsunin kemst á flug, öll skilningarvit verða móttækilegri." Nokkrir nem- endur tóku fram að þögnin gerði það að verkum að margt nýtt kom fram, meðal annars þar sem önnur skilningarvit en sjónin urðu virkari. Einnig var algengt að nemendur töl- uðu um að í þögninni færu þeir að hugsa meira eða á annan hátt þegar þeir voru einir með sjálfum sér „égfór að skoða umhverfið með öðrum augum og bara hugsa miklu meira en vanalega. “ Þeir sem upplifðu þögnina sem óþægilega rökstuddu það með því að þeir sem einstakl- ingar hefðu mikla þörf fyrir að tjá sig og tala með orðum. Ollum nemendunum fannst þögnin skipta máli fyrir eigin upplifun af því sem þeir voru að gera. Það að vinna í þögn „skerpir athyglina og kemur í veg fyrir truflun og einbeitingarleysi." Flestir töluðu um að einbeiting og athygli væri betri og skarpari þegar unnið var í þögn. Einnig að næmni fyrir umhverfinu hefði auk- ist og orðið persónulegri; „mérfannst upplifunin verða persónulegri af því að hún varð einhvern veginn bara mín ..." Það virtist skipta máli að enginn var að tala og að samræður um efnið voru útilokaðar. Algengt var að nemendur tækju fram að það að hafa ekki möguleika á samræðum við aðra væri jákvætt þar sem það stuðlaði að eigin sjálfstæði í upplifun og að þeir tækju betur eftir því sem gerðist í kringum þá sjálfa. Einn nemandi sagði; „efallir hefðu verið að tala hefði maður tekið þátt í samræðunum og horft þá áfólkið sem maður talaði við og þá ekki tekið eins vel eftir því sem var í krmgum migRauði þráð- urinn í svörunum um upplifun nemenda á því að vinna í þögn kemur vel fram í eftirfarandi svari; „hún [upplifunin] verður dýpri fyrir mig og mér tókst að ná sambandi við sjálfa mig." Spurt var um hvort nemendur hefðu notað þögnina í starfi sínu með börnum. Eftirfarandi svar dregur niðurstöðumar vel saman: „frekar lítið, aðallega að hlusta eftir tónum og hljóðum eins og t.d. fuglasöng." Rúmlega helmingur nemenda sagðist þó hafa notað þögnina markvisst á ein- hvern hátt þó það væri ekki oft né mikið. Þögnin er aðallega notuð á þann hátt að börnin eiga að hafa þögn og hlusta t.d eftir hljóðum í náttúrunni, á hjartað, á kennarann eða aðra. Einnig er þögnin notuð til að fá bömin til að slaka á og róa sig niður. Algengt var þó að nemendur tækju fram að þeir notuðu þögnina lítið en hefðu þó gert eitthvað til að beina athygli barnanna að henni og þá „til að kenna þeim að það er hægt að hlusta, ef ekki á umhverfið þá á hvað maður er að hugsa." Fáir nefndu að þögnin væri góð til að hlusta á eigin hugsanir- Nokkrir nefndu að þeir notuðu þögnina í sam- bandi við söng og tónlist, bæði er varðar að hlusta eftir ákveðnum hljóðum og að hreyfa sig eftir hljóðum og þögnum. Nær allir töldu að þeir gætu notað þögnina markvisst í eigin starfi. Algengast var að nem- endur segðu að gott væri að nota þögnina við svipuð verkefni og þeir höfðu tekið þátt í, það er verkefni úti í náttúrunni. Einnig við verkefni sem krefjast einbeitingar og í skipulögðum leikjum þar sem þögn væri notuð. Örfáir nefndu meira afmörkuð dæmi, t.d. „það má vinna hin ýmsu verkefni í þögn, við gætum málað þögnina, notað fingurna eða líkamshluta til tján- ingar í ýmsum leikjum" og „kenna börnum, leið- 148 Delta Kappa Gamma - 30 ára afmælisrit
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Page 93
(96) Page 94
(97) Page 95
(98) Page 96
(99) Page 97
(100) Page 98
(101) Page 99
(102) Page 100
(103) Page 101
(104) Page 102
(105) Page 103
(106) Page 104
(107) Page 105
(108) Page 106
(109) Page 107
(110) Page 108
(111) Page 109
(112) Page 110
(113) Page 111
(114) Page 112
(115) Page 113
(116) Page 114
(117) Page 115
(118) Page 116
(119) Page 117
(120) Page 118
(121) Page 119
(122) Page 120
(123) Page 121
(124) Page 122
(125) Page 123
(126) Page 124
(127) Page 125
(128) Page 126
(129) Page 127
(130) Page 128
(131) Page 129
(132) Page 130
(133) Page 131
(134) Page 132
(135) Page 133
(136) Page 134
(137) Page 135
(138) Page 136
(139) Page 137
(140) Page 138
(141) Page 139
(142) Page 140
(143) Page 141
(144) Page 142
(145) Page 143
(146) Page 144
(147) Page 145
(148) Page 146
(149) Page 147
(150) Page 148
(151) Page 149
(152) Page 150
(153) Page 151
(154) Page 152
(155) Page 153
(156) Page 154
(157) Page 155
(158) Page 156
(159) Page 157
(160) Page 158
(161) Page 159
(162) Page 160
(163) Page 161
(164) Page 162
(165) Page 163
(166) Page 164
(167) Page 165
(168) Page 166
(169) Page 167
(170) Page 168
(171) Page 169
(172) Page 170
(173) Page 171
(174) Page 172
(175) Page 173
(176) Page 174
(177) Page 175
(178) Page 176
(179) Page 177
(180) Page 178
(181) Page 179
(182) Page 180
(183) Page 181
(184) Page 182
(185) Page 183
(186) Page 184
(187) Page 185
(188) Page 186
(189) Page 187
(190) Page 188
(191) Page 189
(192) Page 190
(193) Page 191
(194) Page 192
(195) Page 193
(196) Page 194
(197) Page 195
(198) Page 196
(199) Page 197
(200) Page 198
(201) Page 199
(202) Page 200
(203) Page 201
(204) Page 202
(205) Page 203
(206) Page 204
(207) Page 205
(208) Page 206
(209) Page 207
(210) Page 208
(211) Page 209
(212) Page 210
(213) Page 211
(214) Page 212
(215) Page 213
(216) Page 214
(217) Page 215
(218) Page 216
(219) Page 217
(220) Page 218
(221) Page 219
(222) Page 220
(223) Page 221
(224) Page 222
(225) Page 223
(226) Page 224
(227) Page 225
(228) Page 226
(229) Page 227
(230) Page 228
(231) Page 229
(232) Page 230
(233) Page 231
(234) Page 232
(235) Page 233
(236) Page 234
(237) Page 235
(238) Page 236
(239) Page 237
(240) Page 238
(241) Page 239
(242) Page 240
(243) Page 241
(244) Page 242
(245) Page 243
(246) Page 244
(247) Page 245
(248) Page 246
(249) Page 247
(250) Page 248
(251) Page 249
(252) Page 250
(253) Page 251
(254) Page 252
(255) Page 253
(256) Page 254
(257) Page 255
(258) Page 256
(259) Page 257
(260) Page 258
(261) Page 259
(262) Page 260
(263) Page 261
(264) Page 262
(265) Page 263
(266) Page 264
(267) Page 265
(268) Page 266
(269) Page 267
(270) Page 268
(271) Page 269
(272) Page 270
(273) Page 271
(274) Page 272
(275) Page 273
(276) Page 274
(277) Page 275
(278) Page 276
(279) Page 277
(280) Page 278
(281) Page 279
(282) Page 280
(283) Page 281
(284) Page 282
(285) Page 283
(286) Page 284
(287) Page 285
(288) Page 286
(289) Page 287
(290) Page 288
(291) Page 289
(292) Page 290
(293) Page 291
(294) Page 292
(295) Page 293
(296) Page 294
(297) Page 295
(298) Page 296
(299) Page 297
(300) Page 298
(301) Page 299
(302) Page 300
(303) Page 301
(304) Page 302
(305) Page 303
(306) Page 304
(307) Page 305
(308) Page 306
(309) Page 307
(310) Page 308
(311) Page 309
(312) Page 310
(313) Page 311
(314) Page 312
(315) Page 313
(316) Page 314
(317) Page 315
(318) Page 316
(319) Page 317
(320) Page 318
(321) Page 319
(322) Page 320
(323) Back Cover
(324) Back Cover
(325) Scale
(326) Color Palette


Þekking - þjálfun - þroski

Year
2007
Language
Icelandic
Pages
324


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þekking - þjálfun - þroski
https://baekur.is/bok/cc77e403-aa29-4d8b-87ce-fd3df11fbb57

Link to this page: (150) Page 148
https://baekur.is/bok/cc77e403-aa29-4d8b-87ce-fd3df11fbb57/0/150

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.