loading/hleð
(151) Page 149 (151) Page 149
Gildi þagnarinnar í námi, kennslu og daglegu lífi beina þeim að vera meðvituð um hugsanir sínar og ná tengslum við ákveðið efni." Spurningum um hvað væri gott eða slæmt þögnina eða þögn var af mörgum svarað á þann veg að þögnin væri góð til að „róa mann niður" ... n í þögn hefur þú betri möguleika á að skoða þitt innra sjálf"... „þögnin gefur vellíðan og betri einbeitingu til þess að hugsa um það sem maður er að gera" og „þegar þögn rtkir þá skoðar niaður frekar sinn innri mann, sína eigin sköpun, sínar eigin upplifanir/skynjun." Algengt var að nemendur nefndu að gott væri að hugsa / ígrunda í þögninni, hugurinn yrði þá skýrari °g opnari. Einnig var nefnt að í þögninni væri gott að hlusta og hlustunin yrði meiri og öðru- vísi „þá hlustar maður á allt annað en blaðrið í manni sjálfum og þeim sem eru við hliðina á manni." Nokkrir nefndu að þeir yrðu meðvit- aðir um umhverfið þegar þögnin ríkti og þögnin gæfi ákveðna slökun. Einn nemandi orðaði hið góða við þögnina á eftirfarandi hátt: „án þagnar yrði ég sturluð, án þagnar gæti ég ekki lifað." Þegar kom að þáttum sem telja má slæma Vlð þögnina voru svörin almennt á þá leið að þögnin gæti verið þvingandi, ógnvekjandi eða vandræðaleg, t.d. ef hún er á röngum stöðum, °g gæti þá skapað óöryggi „þögnin getur verið þrúgandi ef maður kýs hana ekki, það verður oft vandræðalegt augnablik efhún er oflöng." Þögnin getur líka verið neikvæð í þeirri merkingu að einstaklingar finna fyrir því að þeir eru aleinir, eða finnist að þeir hafi ekkert að segja. Einn nemandi orðaði þetta svo: „þögn 8etur verið mjög öflugt bælingartæki." Annar Sagði „þögnin getur orðið þung, getur dregið úr hlutunum,, og „hún getur verið óþægileg innan um fólk, það getur verið eins og þú viljir ekkert segja." Margir sögðust ekki sjá neitt neikvætt við þögn/þögnina og hún væri oftast góð í sjálfri sér. Yfirleitt voru svörin um þögnina í tengslum við samskipti eða hún nefnd sem slæm vegna þess að viðkomandi hefði ekki möguleika á að tjá sig þegar hann vildi eða væri í þannig aðstæðum að hann gæti það ekki. Eftirfarandi orð eru lýsandi fyrir mörg þeirra svara sem fram komu er varða hið slæma við þögnina; „þú verður kannski óöruggur, þú gætir upplifað óþægindi". Könnunin gefur innsýn inn í upplifun nem- enda af þögninni eftir að hafa verið í kennslu- stimd þar sem orð og önnur samskipti voru látin víkja. Óhætt er að fullyrða að þögnin er eitthvað sem margir hafa lítið velt fyrir sér, eða eins og nokkrir nemendur skrifuðu: „ég hefekk- ert pælt íþessu meðþögnina." í umræðunni hér á eftir mun ég skoða hinar margvíslegu hliðar þagnarinnar, m.a. með hliðsjón af upplifun nemenda og hvert gildi þagnarinnar gæti verið í námi og kennslu. Tími til að hugsa Þögnin er oft mjög persónuleg. Þó má segja að hún sé einnig félagsleg þar sem hægt er að bjóða öðrum að taka þátt í henni, sameinast í þögn eða nota hana til að leggja áherslu á eitt- hvert málefni. Þennan eiginleika berum við með okkur áfram. Eiginleikann að lesa í hið óyrta þroskum við með okkur allt okkar líf í samneyti við aðra og í samspili við umhverfið. Þennan eiginleika notum við þegar við upp- lifum eitthvað sem opnar hina þöglu vídd. Þess vegna er ekki nóg að hlusta á þögnina heldur Þckki ing - Þjálfun - Þroski 149
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Page 93
(96) Page 94
(97) Page 95
(98) Page 96
(99) Page 97
(100) Page 98
(101) Page 99
(102) Page 100
(103) Page 101
(104) Page 102
(105) Page 103
(106) Page 104
(107) Page 105
(108) Page 106
(109) Page 107
(110) Page 108
(111) Page 109
(112) Page 110
(113) Page 111
(114) Page 112
(115) Page 113
(116) Page 114
(117) Page 115
(118) Page 116
(119) Page 117
(120) Page 118
(121) Page 119
(122) Page 120
(123) Page 121
(124) Page 122
(125) Page 123
(126) Page 124
(127) Page 125
(128) Page 126
(129) Page 127
(130) Page 128
(131) Page 129
(132) Page 130
(133) Page 131
(134) Page 132
(135) Page 133
(136) Page 134
(137) Page 135
(138) Page 136
(139) Page 137
(140) Page 138
(141) Page 139
(142) Page 140
(143) Page 141
(144) Page 142
(145) Page 143
(146) Page 144
(147) Page 145
(148) Page 146
(149) Page 147
(150) Page 148
(151) Page 149
(152) Page 150
(153) Page 151
(154) Page 152
(155) Page 153
(156) Page 154
(157) Page 155
(158) Page 156
(159) Page 157
(160) Page 158
(161) Page 159
(162) Page 160
(163) Page 161
(164) Page 162
(165) Page 163
(166) Page 164
(167) Page 165
(168) Page 166
(169) Page 167
(170) Page 168
(171) Page 169
(172) Page 170
(173) Page 171
(174) Page 172
(175) Page 173
(176) Page 174
(177) Page 175
(178) Page 176
(179) Page 177
(180) Page 178
(181) Page 179
(182) Page 180
(183) Page 181
(184) Page 182
(185) Page 183
(186) Page 184
(187) Page 185
(188) Page 186
(189) Page 187
(190) Page 188
(191) Page 189
(192) Page 190
(193) Page 191
(194) Page 192
(195) Page 193
(196) Page 194
(197) Page 195
(198) Page 196
(199) Page 197
(200) Page 198
(201) Page 199
(202) Page 200
(203) Page 201
(204) Page 202
(205) Page 203
(206) Page 204
(207) Page 205
(208) Page 206
(209) Page 207
(210) Page 208
(211) Page 209
(212) Page 210
(213) Page 211
(214) Page 212
(215) Page 213
(216) Page 214
(217) Page 215
(218) Page 216
(219) Page 217
(220) Page 218
(221) Page 219
(222) Page 220
(223) Page 221
(224) Page 222
(225) Page 223
(226) Page 224
(227) Page 225
(228) Page 226
(229) Page 227
(230) Page 228
(231) Page 229
(232) Page 230
(233) Page 231
(234) Page 232
(235) Page 233
(236) Page 234
(237) Page 235
(238) Page 236
(239) Page 237
(240) Page 238
(241) Page 239
(242) Page 240
(243) Page 241
(244) Page 242
(245) Page 243
(246) Page 244
(247) Page 245
(248) Page 246
(249) Page 247
(250) Page 248
(251) Page 249
(252) Page 250
(253) Page 251
(254) Page 252
(255) Page 253
(256) Page 254
(257) Page 255
(258) Page 256
(259) Page 257
(260) Page 258
(261) Page 259
(262) Page 260
(263) Page 261
(264) Page 262
(265) Page 263
(266) Page 264
(267) Page 265
(268) Page 266
(269) Page 267
(270) Page 268
(271) Page 269
(272) Page 270
(273) Page 271
(274) Page 272
(275) Page 273
(276) Page 274
(277) Page 275
(278) Page 276
(279) Page 277
(280) Page 278
(281) Page 279
(282) Page 280
(283) Page 281
(284) Page 282
(285) Page 283
(286) Page 284
(287) Page 285
(288) Page 286
(289) Page 287
(290) Page 288
(291) Page 289
(292) Page 290
(293) Page 291
(294) Page 292
(295) Page 293
(296) Page 294
(297) Page 295
(298) Page 296
(299) Page 297
(300) Page 298
(301) Page 299
(302) Page 300
(303) Page 301
(304) Page 302
(305) Page 303
(306) Page 304
(307) Page 305
(308) Page 306
(309) Page 307
(310) Page 308
(311) Page 309
(312) Page 310
(313) Page 311
(314) Page 312
(315) Page 313
(316) Page 314
(317) Page 315
(318) Page 316
(319) Page 317
(320) Page 318
(321) Page 319
(322) Page 320
(323) Back Cover
(324) Back Cover
(325) Scale
(326) Color Palette


Þekking - þjálfun - þroski

Year
2007
Language
Icelandic
Pages
324


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þekking - þjálfun - þroski
https://baekur.is/bok/cc77e403-aa29-4d8b-87ce-fd3df11fbb57

Link to this page: (151) Page 149
https://baekur.is/bok/cc77e403-aa29-4d8b-87ce-fd3df11fbb57/0/151

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.