loading/hleð
(291) Page 289 (291) Page 289
Hugtakakennsla í náttúrufræði hugmyndin væri þess verðug að prófa hana. Og þegar kom í ljós að hugmyndin gekk ekki upp, var stundum erfitt að kyngja því og hörfa frá henni. Eg prófaði ekki hugmyndir mínar nema að ég héldi að þær væru góðar. Ég hafði oft gert mér í hugarlund hvemig þær myndu ganga og virka í framkvæmd. En svo fór þetta stundum á annan veg og ég varð að bakka með hugmyndina og finna aðra leið. Stuðningurinn sem ég fékk í gegnum ferlið skipti miklu máli. Þá er ég helst að hugsa um umræður sem ég átti við aðra kennara. Að heyra sögur úr kennslu annarra hefur verið gefandi og einnig að miðla sjálf af því sem ég hef prófað. Það var líka gott að hittast síðan aftur og heyra frásagnir af því hvernig gekk. Þá kom í ljós að hlutir sem gengu upp hjá mér gengu ekki endilega eins vel hjá öðrum og öfugt. Það getur komið til að nemendahópur- inn sé öðruvísi og kennarinn líka. í starfendarannsóknum er lögð áhersla á að kennarar ræði við aðra kennara (McNiff, 2002). Ég fékk ákveðinn kennara til liðs við mig til þess að skoða með mér gögnin og rökræða hugleiðingar mínar. Það hefur verið nauðsyn- legt fyrir mig að fá uppbyggilega og styðjandi gagnrýni og ómetanlegt í gegnum ferlið að hafa einhvern til þess að ræða við. Hún hefur komið með hugmyndir og sögur úr sinni kennslu sem hafa nýst mér. PEEL (Project for Enhacing Effective Leam- ing) (Mitchell, 1995) er verkefni sem hópur af áströlskum kennurum unnu saman. Mér finnst hugmyndafræðin á bak við verkefnið heillandi. Að hópur af kennurum ræði saman um kennslu reglulega, hvað gengur vel og hvað er erfiðara að framkvæma. Það er hægt að horfa á svoleiðis hópverkefni alveg eins og að horfa á hópverkefni nemenda okkar. Tilgangurirm með hópvinnunni er að reyna að þroska þá og eins er þroskandi fyrir mig að ræða mín verk- efni við aðra. Það er svolítið einmanalegt starf að vera kennari og kannski ekki síst í litlum skóla. Ég er alltaf ein með nemendum mínum, oft væri það gott að vera fleiri kennarar saman. Þegar ég lít yfir rannsóknargögnin mín og rannsóknina í heild tel ég mig hafa bætt mig og starfshætti mína í náttúrufræðikennslu. Ég er farin að kenna hugtök markvisst, ég er farin að segja færra og láta nemendur hafa orðið og þroska tungumál þeirra á meðan á hópvinn- unni stendur. Niðurstöður þessarar rannsóknar á kennslu- fyrirkomulagi benda eindregið til að hugtaka- kennsla sé mikilvægur þáttur í náttúrufræði- kennslu. Nauðsynlegt er að halda áfram að skoða og prófa sig áfram með hugtakakennslu. Ég vil meina að hugtakakennsla eigi við um allar námsgreinar. Nemendum gengur betur að ræða um og skrifa verkefni ef þeir eru með hugtökin á hreinu. Mér finnst mikilvægt að byrja hugtakakennsluna snemma og helst um leið og kennsla hefst. Heimildir Aðalnámsskrá grunnskóla (1999). Náttúrufræðimennt. Reykjavík: Menntamálaráðuneyti. Allyson Macdonald (2001). Um ábyrgð og umhyggju: Hvað liggur á bak við ákvarðanatöku kennara? Erindi flutt á haustþingi Kennarasambands Vestfjarða. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands. Allyson Macdonald (1990). Eðlisfræðinám. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu Eðlisfræðifélags íslands í Munað- arnesi. Allyson Macdonald og Þuríður Jóhannsdóttir. (2003). Námskenningar. (Samantekt). Reykjavík: Rannsóknar- stofnun KHÍ. Þekking - Þjálfun - Þroski 289
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Page 93
(96) Page 94
(97) Page 95
(98) Page 96
(99) Page 97
(100) Page 98
(101) Page 99
(102) Page 100
(103) Page 101
(104) Page 102
(105) Page 103
(106) Page 104
(107) Page 105
(108) Page 106
(109) Page 107
(110) Page 108
(111) Page 109
(112) Page 110
(113) Page 111
(114) Page 112
(115) Page 113
(116) Page 114
(117) Page 115
(118) Page 116
(119) Page 117
(120) Page 118
(121) Page 119
(122) Page 120
(123) Page 121
(124) Page 122
(125) Page 123
(126) Page 124
(127) Page 125
(128) Page 126
(129) Page 127
(130) Page 128
(131) Page 129
(132) Page 130
(133) Page 131
(134) Page 132
(135) Page 133
(136) Page 134
(137) Page 135
(138) Page 136
(139) Page 137
(140) Page 138
(141) Page 139
(142) Page 140
(143) Page 141
(144) Page 142
(145) Page 143
(146) Page 144
(147) Page 145
(148) Page 146
(149) Page 147
(150) Page 148
(151) Page 149
(152) Page 150
(153) Page 151
(154) Page 152
(155) Page 153
(156) Page 154
(157) Page 155
(158) Page 156
(159) Page 157
(160) Page 158
(161) Page 159
(162) Page 160
(163) Page 161
(164) Page 162
(165) Page 163
(166) Page 164
(167) Page 165
(168) Page 166
(169) Page 167
(170) Page 168
(171) Page 169
(172) Page 170
(173) Page 171
(174) Page 172
(175) Page 173
(176) Page 174
(177) Page 175
(178) Page 176
(179) Page 177
(180) Page 178
(181) Page 179
(182) Page 180
(183) Page 181
(184) Page 182
(185) Page 183
(186) Page 184
(187) Page 185
(188) Page 186
(189) Page 187
(190) Page 188
(191) Page 189
(192) Page 190
(193) Page 191
(194) Page 192
(195) Page 193
(196) Page 194
(197) Page 195
(198) Page 196
(199) Page 197
(200) Page 198
(201) Page 199
(202) Page 200
(203) Page 201
(204) Page 202
(205) Page 203
(206) Page 204
(207) Page 205
(208) Page 206
(209) Page 207
(210) Page 208
(211) Page 209
(212) Page 210
(213) Page 211
(214) Page 212
(215) Page 213
(216) Page 214
(217) Page 215
(218) Page 216
(219) Page 217
(220) Page 218
(221) Page 219
(222) Page 220
(223) Page 221
(224) Page 222
(225) Page 223
(226) Page 224
(227) Page 225
(228) Page 226
(229) Page 227
(230) Page 228
(231) Page 229
(232) Page 230
(233) Page 231
(234) Page 232
(235) Page 233
(236) Page 234
(237) Page 235
(238) Page 236
(239) Page 237
(240) Page 238
(241) Page 239
(242) Page 240
(243) Page 241
(244) Page 242
(245) Page 243
(246) Page 244
(247) Page 245
(248) Page 246
(249) Page 247
(250) Page 248
(251) Page 249
(252) Page 250
(253) Page 251
(254) Page 252
(255) Page 253
(256) Page 254
(257) Page 255
(258) Page 256
(259) Page 257
(260) Page 258
(261) Page 259
(262) Page 260
(263) Page 261
(264) Page 262
(265) Page 263
(266) Page 264
(267) Page 265
(268) Page 266
(269) Page 267
(270) Page 268
(271) Page 269
(272) Page 270
(273) Page 271
(274) Page 272
(275) Page 273
(276) Page 274
(277) Page 275
(278) Page 276
(279) Page 277
(280) Page 278
(281) Page 279
(282) Page 280
(283) Page 281
(284) Page 282
(285) Page 283
(286) Page 284
(287) Page 285
(288) Page 286
(289) Page 287
(290) Page 288
(291) Page 289
(292) Page 290
(293) Page 291
(294) Page 292
(295) Page 293
(296) Page 294
(297) Page 295
(298) Page 296
(299) Page 297
(300) Page 298
(301) Page 299
(302) Page 300
(303) Page 301
(304) Page 302
(305) Page 303
(306) Page 304
(307) Page 305
(308) Page 306
(309) Page 307
(310) Page 308
(311) Page 309
(312) Page 310
(313) Page 311
(314) Page 312
(315) Page 313
(316) Page 314
(317) Page 315
(318) Page 316
(319) Page 317
(320) Page 318
(321) Page 319
(322) Page 320
(323) Back Cover
(324) Back Cover
(325) Scale
(326) Color Palette


Þekking - þjálfun - þroski

Year
2007
Language
Icelandic
Pages
324


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þekking - þjálfun - þroski
https://baekur.is/bok/cc77e403-aa29-4d8b-87ce-fd3df11fbb57

Link to this page: (291) Page 289
https://baekur.is/bok/cc77e403-aa29-4d8b-87ce-fd3df11fbb57/0/291

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.