loading/hleð
(123) Blaðsíða 103 (123) Blaðsíða 103
103 farbann milli landanna, eða að hann msetti aldrei banna sex skipum sigling til Íslands, fermdum með beim gæð- ura, sem iandinu væri nytsamleg; hafa því íslendingar með grein þessari viljað slá varnagla við því, að bann- aðir væri aðflutningar af nauðsynjavöru til íslands. Seinna, þegar konungsverzlun var komin á, voru Islend- ingar búnir að gleyma hinni upprunalegu þýðingu grein- arinnar, og 1419 færa þeir í bréfi til Eiríks af Pommern það fram sér til afsökunar fyrir því, að þeir hafi haft ó- leyfilega verzlun við útlenda, að konungur hafi ekki sent hin fyrirheitnu sex skip til landsins á ári. Um miðja 14. öld varð mikil breyting á verzlunar- högum íslands. Noregskonungar færðu sig upp á skaptið gátu loksins, þó örðugt gengi í fyrstu, komið þeim lögum á, að þeir einir hefðu rétt til verzlunar á Islandi. Yrði hér oflangt að segja frá orsökum og undirrótum þessara breytinga;1 þær eru nátengdar hinu pólitiska á- standi, sem þá var á Norðurlöndum. Á 14. öld náðu Hansamenn undir sig því nær allri verzlun í Noregi, en að sama skapi minnkaði verzlun Norðmanna sjálfra; ýms- ar óviturlegar fyrirskipanir konunganna drógu líka verzl- Unina undan landsmönnum. Þegar á 13. öld var kvart- a^ yfir því, að svo margir menn af lægri stigum drægist hl kaupferða, að víða yrði vinnufólksskortur, svo Magnús lagabætir setti hin merkilegu lög, að sumarlangt, frá Páskum til Mikaelsmessu, mættu engir fara í kaupferðir, er minna fé ættu en til þriggja marka veginna skuld- laust; þessi lög voru síðan opt endurtekin og gjörð miklu harðari 1364, enda hefir þá líklega verið fólksfátt til sveita í Noregi, er svartidauði var nýlega afstaðinn. Styrkur Hansamanna varð meiri og meiri; konungar urðu Þeim bundir af peningalánum, og auk þess voru þeir þá orðnir langt um styrkari en Norðmenn í hernaði; það sýndi ófriðurinn 1368—69, er Hákon 6. Magnússon átti ‘) Sbr. Ný félagsrit XXII., bls. 115-135. I. E. Sars: Udsigt 0Ver den norske Historie III., bls. 1-23.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Blaðsíða 151
(172) Blaðsíða 152
(173) Blaðsíða 153
(174) Blaðsíða 154
(175) Blaðsíða 155
(176) Blaðsíða 156
(177) Blaðsíða 157
(178) Blaðsíða 158
(179) Blaðsíða 159
(180) Blaðsíða 160
(181) Blaðsíða 161
(182) Blaðsíða 162
(183) Blaðsíða 163
(184) Blaðsíða 164
(185) Blaðsíða 165
(186) Blaðsíða 166
(187) Blaðsíða 167
(188) Blaðsíða 168
(189) Blaðsíða 169
(190) Blaðsíða 170
(191) Blaðsíða 171
(192) Blaðsíða 172
(193) Blaðsíða 173
(194) Blaðsíða 174
(195) Blaðsíða 175
(196) Blaðsíða 176
(197) Blaðsíða 177
(198) Blaðsíða 178
(199) Blaðsíða 179
(200) Blaðsíða 180
(201) Blaðsíða 181
(202) Blaðsíða 182
(203) Blaðsíða 183
(204) Blaðsíða 184
(205) Blaðsíða 185
(206) Blaðsíða 186
(207) Blaðsíða 187
(208) Blaðsíða 188
(209) Blaðsíða 189
(210) Blaðsíða 190
(211) Blaðsíða 191
(212) Blaðsíða 192
(213) Blaðsíða 193
(214) Blaðsíða 194
(215) Blaðsíða 195
(216) Blaðsíða 196
(217) Blaðsíða 197
(218) Blaðsíða 198
(219) Blaðsíða 199
(220) Blaðsíða 200
(221) Blaðsíða 201
(222) Blaðsíða 202
(223) Blaðsíða 203
(224) Blaðsíða 204
(225) Blaðsíða 205
(226) Blaðsíða 206
(227) Blaðsíða 207
(228) Blaðsíða 208
(229) Blaðsíða 209
(230) Blaðsíða 210
(231) Blaðsíða 211
(232) Blaðsíða 212
(233) Blaðsíða 213
(234) Blaðsíða 214
(235) Blaðsíða 215
(236) Blaðsíða 216
(237) Blaðsíða 217
(238) Blaðsíða 218
(239) Blaðsíða 219
(240) Blaðsíða 220
(241) Blaðsíða 221
(242) Blaðsíða 222
(243) Blaðsíða 223
(244) Blaðsíða 224
(245) Blaðsíða 225
(246) Blaðsíða 226
(247) Blaðsíða 227
(248) Blaðsíða 228
(249) Blaðsíða 229
(250) Blaðsíða 230
(251) Blaðsíða 231
(252) Blaðsíða 232
(253) Blaðsíða 233
(254) Blaðsíða 234
(255) Blaðsíða 235
(256) Blaðsíða 236
(257) Blaðsíða 237
(258) Blaðsíða 238
(259) Blaðsíða 239
(260) Blaðsíða 240
(261) Blaðsíða 241
(262) Blaðsíða 242
(263) Blaðsíða 243
(264) Blaðsíða 244
(265) Blaðsíða 245
(266) Blaðsíða 246
(267) Blaðsíða 247
(268) Blaðsíða 248
(269) Blaðsíða 249
(270) Blaðsíða 250
(271) Blaðsíða 251
(272) Blaðsíða 252
(273) Blaðsíða 253
(274) Blaðsíða 254
(275) Blaðsíða 255
(276) Blaðsíða 256
(277) Blaðsíða 257
(278) Blaðsíða 258
(279) Blaðsíða 259
(280) Blaðsíða 260
(281) Blaðsíða [1]
(282) Blaðsíða [2]
(283) Kápa
(284) Kápa
(285) Saurblað
(286) Saurblað
(287) Saurblað
(288) Saurblað
(289) Band
(290) Band
(291) Kjölur
(292) Framsnið
(293) Kvarði
(294) Litaspjald


Landfræðissaga Íslands

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
1476


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landfræðissaga Íslands
https://baekur.is/bok/ce2fb989-1c57-4fca-87e5-eb09c7e41f4b

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1892
https://baekur.is/bok/ce2fb989-1c57-4fca-87e5-eb09c7e41f4b/1

Tengja á þessa síðu: (123) Blaðsíða 103
https://baekur.is/bok/ce2fb989-1c57-4fca-87e5-eb09c7e41f4b/1/123

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.