(14) Page 6
6
döggvuð, eins og lauf á blómknapp blíðum,
blikar gleðin opt í sálu hans.
Sá er munur samt, að ekki lýsir
sama gleðiljósið allra hug;
víst er það, að mjór er mikils vísir,
margt er smátt, sem veiklar þrek og dug;
en ef harma skúra skýin þjóta,
og skyggja’ á gleði, verður bezta ráð,
yndis stundar einnar jþá að njóta,
eyða hryggð, að minnsta kosti’ í bráð.
Sú oss kallað hingað saman hefur
hugmynd: Gleðistund er margopt jiörí'.
Allir þreyttir unna því, sem gefur
unaðssama livíld við lokin störf;
svo, þá hvíldin aptur er á enda,
ánægðir til verka göngum vjer,
þau sízt mega’ í iðjuleysi lenda,
líf veit fyrst af hvíld þá starfaö er.
Meðan önnur lönd, sem líður betur,
leikhús kóngleg stara Iiissa á,
þetta landið lítið meira getur,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Rear Flyleaf
(18) Rear Flyleaf
(19) Rear Board
(20) Rear Board
(21) Spine
(22) Fore Edge
(23) Scale
(24) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Rear Flyleaf
(18) Rear Flyleaf
(19) Rear Board
(20) Rear Board
(21) Spine
(22) Fore Edge
(23) Scale
(24) Color Palette