loading/hleð
(14) Page 6 (14) Page 6
6 döggvuð, eins og lauf á blómknapp blíðum, blikar gleðin opt í sálu hans. Sá er munur samt, að ekki lýsir sama gleðiljósið allra hug; víst er það, að mjór er mikils vísir, margt er smátt, sem veiklar þrek og dug; en ef harma skúra skýin þjóta, og skyggja’ á gleði, verður bezta ráð, yndis stundar einnar jþá að njóta, eyða hryggð, að minnsta kosti’ í bráð. Sú oss kallað hingað saman hefur hugmynd: Gleðistund er margopt jiörí'. Allir þreyttir unna því, sem gefur unaðssama livíld við lokin störf; svo, þá hvíldin aptur er á enda, ánægðir til verka göngum vjer, þau sízt mega’ í iðjuleysi lenda, líf veit fyrst af hvíld þá starfaö er. Meðan önnur lönd, sem líður betur, leikhús kóngleg stara Iiissa á, þetta landið lítið meira getur,


Kvæði sungin við gleðileik í Reykjavíkur skóla 20.-22. desemberm. 1849.

Year
1849
Language
Icelandic
Pages
20


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Kvæði sungin við gleðileik í Reykjavíkur skóla 20.-22. desemberm. 1849.
https://baekur.is/bok/d5f0a200-6773-449e-97b9-5937f1df03de

Link to this page: (14) Page 6
https://baekur.is/bok/d5f0a200-6773-449e-97b9-5937f1df03de/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.