loading/hleð
(76) Blaðsíða 54 (76) Blaðsíða 54
54 þáttr af V. K. at l<;ika á eptir þat sem þér látit leika fyrir. Vér skulum út ganga ok leikast viS, segir konungr. þá gekk Áslákr til konungs okmælti: búit hefi ek ybr burtflutning á skipum, ef þér vilit þat. Konungr mælti: sitja munum vér daglangt. Gékk konungr þá út ok allir hans menn. VI. Eyin var [mjök skógi vaxin1, og gengu menn til skógar. Konungr tók eitt spjót ok setti niír í völlinn odd spjótsins; síban leggr hann ör á streng ok skýtr í lopt upp. Örin snérist í loptinu, ok kom síban aptan í spjótslialann ok stóf> rétt upp. Hemingr tók abra ör ok skýtr eptir, ok var sú örin upp horfin lengi, ok þar kemr örvaroddrinn í streng- iág hinnar Örvarinnar. í>á tekr konungr spjótit ok skýtr af hendi. Hann hendir svá hart ok langt, at allir höfbu at orbi, ok þó gegnt. ÉonungT bitr Heming at skjóta á eptir. Hemingr gjörir svá ok um fram öllu, svá at örvarfalrinn lá á sþjótsoddi konungsins. Konungr tekr spjótit ok skýtr í annnt sinn um fram skot Hemings öllu skoti lengra. Nú vilda ek eigi eptir skjóta, segir Hemingr, því ek sé, at ek get eigi neitt. þú skalt skjóta, segir kon- ungr, ok hafa einurb at skjóta lengra, ef þú getr, ok [er þat mála sannast2, at angrábr er gumi hverr, ef eigi vegr meb þeim vápnum, er hann hefir til. Þat verbr sem má, segir Hem- ingr. Nú skýtr hann, ok langt um fram skot kon- ungs. Nú tekr konungr kníf ok stingr honuin í ') skógótt mjök, *) frá [J>at er alls málsannast.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða I
(4) Blaðsíða II
(5) Blaðsíða III
(6) Blaðsíða IV
(7) Blaðsíða V
(8) Blaðsíða VI
(9) Blaðsíða VII
(10) Blaðsíða VIII
(11) Blaðsíða IX
(12) Blaðsíða X
(13) Blaðsíða XI
(14) Blaðsíða XII
(15) Blaðsíða XIII
(16) Blaðsíða XIV
(17) Blaðsíða XV
(18) Blaðsíða XVI
(19) Blaðsíða XVII
(20) Blaðsíða XVIII
(21) Blaðsíða XIX
(22) Blaðsíða XX
(23) Blaðsíða 1
(24) Blaðsíða 2
(25) Blaðsíða 3
(26) Blaðsíða 4
(27) Blaðsíða 5
(28) Blaðsíða 6
(29) Blaðsíða 7
(30) Blaðsíða 8
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 15
(38) Blaðsíða 16
(39) Blaðsíða 17
(40) Blaðsíða 18
(41) Blaðsíða 19
(42) Blaðsíða 20
(43) Blaðsíða 21
(44) Blaðsíða 22
(45) Blaðsíða 23
(46) Blaðsíða 24
(47) Blaðsíða 25
(48) Blaðsíða 26
(49) Blaðsíða 27
(50) Blaðsíða 28
(51) Blaðsíða 29
(52) Blaðsíða 30
(53) Blaðsíða 31
(54) Blaðsíða 32
(55) Blaðsíða 33
(56) Blaðsíða 34
(57) Blaðsíða 35
(58) Blaðsíða 36
(59) Blaðsíða 37
(60) Blaðsíða 38
(61) Blaðsíða 39
(62) Blaðsíða 40
(63) Blaðsíða 41
(64) Blaðsíða 42
(65) Blaðsíða 43
(66) Blaðsíða 44
(67) Blaðsíða 45
(68) Blaðsíða 46
(69) Blaðsíða 47
(70) Blaðsíða 48
(71) Blaðsíða 49
(72) Blaðsíða 50
(73) Blaðsíða 51
(74) Blaðsíða 52
(75) Blaðsíða 53
(76) Blaðsíða 54
(77) Blaðsíða 55
(78) Blaðsíða 56
(79) Blaðsíða 57
(80) Blaðsíða 58
(81) Blaðsíða 59
(82) Blaðsíða 60
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Blaðsíða 69
(92) Blaðsíða 70
(93) Blaðsíða 71
(94) Blaðsíða 72
(95) Blaðsíða 73
(96) Blaðsíða 74
(97) Blaðsíða 75
(98) Blaðsíða 76
(99) Blaðsíða 77
(100) Blaðsíða 78
(101) Blaðsíða 79
(102) Blaðsíða 80
(103) Blaðsíða 81
(104) Blaðsíða 82
(105) Blaðsíða 83
(106) Blaðsíða 84
(107) Blaðsíða 85
(108) Blaðsíða 86
(109) Blaðsíða 87
(110) Blaðsíða 88
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Sex sögu-þættir

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sex sögu-þættir
https://baekur.is/bok/db0e102d-6008-4689-8a0c-199ab85b9ea1

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 54
https://baekur.is/bok/db0e102d-6008-4689-8a0c-199ab85b9ea1/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.