loading/hleð
(108) Blaðsíða 98 (108) Blaðsíða 98
1802-1869 verið að eins lausleg, eða þá að meira hefur sent verið siðar á árinu, þvi að ætla má, að bókavörður Jón Árnason, sem veilti sendingunni móttöku, hafi talið rétt. Ekki vildi lánum og lántökum fjölga i safninu um þetta árabil. Arið 1862 voru lántakar 40, en lánuð bindi 842, árið 1863 lántakar 38, en lánuð bindi 943, árin 1864 og 1865 lántakar 44 og 42, lánsbindi 975 og 875, árin 1866 og 1867 lántakar 38 og 34, lánuð bindi 931 og 818, árin 1868 og 1869 lántak- ar 29 og 32, en lánuð bindi 558 og 877. Það er samtals 297 lántakar og 6819 lánuð bindi á 8 árum eða liðlega 37 lántakar og lánuð 852 bindi til jafnaðar á ári. En þess ber að gæta, að tvö síðast nefnd ár var safnið enn á hrakn- ingi og hefur það eðlilega dregið úr aðsókn og lántöku. Og taki maður þvi einungis sex fyrri árin, sem betur munu sýna vanalega aðsókn, þá verða lántakar 236, lánuð bindi 5384 og meðaltalan liðlega 39 lántakar og 897 lánsbindi á ári. Arið 1863 skrifa stiftisyfirvöldin fylgibréf 12. dag októbermánaðar með reikningum stiftisbókasafnsins fyrir árin 1859—1862 (incl.) til íslenzku stjórn- ardeildarinnar í Ivaupmannahöfn. Kvarta þau í því yfir fjárskorti safnsins, þar sem úr engu sé að spila nema nokkurum blula vaxta af fastasjóðnum, sem þá var orðinn 2560 rikisdalir, og þeim litla leseyri, sem árlega gangi til bókavarðarlauna; hrósa þau i bréfinu Jóni Árnasyni fyrir nákvæmni hans og umönnun fyrir safninu. Bókaskrá bans segja þeir ekki sé hægt að koma á prent sökum fjárskorts og húsakynni safnsins þurfi lagfæringar og kemur þáð vel beim við lýsing Jóns Árnasonar á verustað safnsins í bréfi hans til nefndarinnar 31. desemberdag sama ár, þar sem hann segir svo: »Um húsrúm bókasafnsins skal ég blífa mér að tala margl í þelta sinn, en einungis geta þess, að ég get enga ábyrgð á þvi tekið, hverjum skemdum safnið nú og framvegis er undirorpið, bæði af snjófoki og leka, þar sem það er sannsagt, að þak og gluggar bókasafnsins, eins og kirkjuloftsins yfir höfuð, halda hvorki vindi né vatni. Nú verður og ekki lengur frestað að fjölga skápum á safninu, svo að í þá verði látnar bækur þær, sem í nokkur ár hafa safnazt fyrir, og orðíð að liggja á gólfinu hrúgum saman«. Sömu vandræði voru með bókbandið, litið sem ekkert var innbundið, því að af litlu var að taka til að gjalda með, og bókbindarar komust ekki yfir það, sem 98
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Blaðsíða 165
(176) Blaðsíða 166
(177) Blaðsíða 167
(178) Blaðsíða 168
(179) Blaðsíða 169
(180) Blaðsíða 170
(181) Blaðsíða 171
(182) Blaðsíða 172
(183) Blaðsíða 173
(184) Blaðsíða 174
(185) Blaðsíða 175
(186) Blaðsíða 176
(187) Blaðsíða 177
(188) Blaðsíða 178
(189) Blaðsíða 179
(190) Blaðsíða 180
(191) Blaðsíða 181
(192) Blaðsíða 182
(193) Blaðsíða 183
(194) Blaðsíða 184
(195) Blaðsíða 185
(196) Blaðsíða 186
(197) Blaðsíða 187
(198) Blaðsíða 188
(199) Blaðsíða 189
(200) Blaðsíða 190
(201) Blaðsíða 191
(202) Blaðsíða 192
(203) Blaðsíða 193
(204) Blaðsíða 194
(205) Blaðsíða 195
(206) Blaðsíða 196
(207) Blaðsíða 197
(208) Blaðsíða 198
(209) Blaðsíða 199
(210) Blaðsíða 200
(211) Blaðsíða 201
(212) Blaðsíða 202
(213) Blaðsíða 203
(214) Blaðsíða 204
(215) Blaðsíða 205
(216) Blaðsíða 206
(217) Blaðsíða 207
(218) Blaðsíða 208
(219) Blaðsíða 209
(220) Blaðsíða 210
(221) Blaðsíða 211
(222) Blaðsíða 212
(223) Blaðsíða 213
(224) Blaðsíða 214
(225) Blaðsíða 215
(226) Blaðsíða 216
(227) Mynd
(228) Mynd
(229) Mynd
(230) Mynd
(231) Blaðsíða 217
(232) Blaðsíða 218
(233) Blaðsíða 219
(234) Blaðsíða 220
(235) Blaðsíða 221
(236) Blaðsíða 222
(237) Blaðsíða 223
(238) Blaðsíða 224
(239) Blaðsíða 225
(240) Blaðsíða 226
(241) Blaðsíða 227
(242) Blaðsíða 228
(243) Blaðsíða 229
(244) Blaðsíða 230
(245) Blaðsíða 231
(246) Blaðsíða 232
(247) Blaðsíða 233
(248) Blaðsíða 234
(249) Blaðsíða 235
(250) Blaðsíða 236
(251) Blaðsíða 237
(252) Blaðsíða 238
(253) Blaðsíða 239
(254) Blaðsíða 240
(255) Blaðsíða 241
(256) Blaðsíða 242
(257) Blaðsíða 243
(258) Blaðsíða 244
(259) Blaðsíða 245
(260) Blaðsíða 246
(261) Blaðsíða 247
(262) Blaðsíða 248
(263) Blaðsíða 249
(264) Blaðsíða 250
(265) Blaðsíða 251
(266) Blaðsíða 252
(267) Blaðsíða 253
(268) Blaðsíða 254
(269) Blaðsíða 255
(270) Blaðsíða 256
(271) Blaðsíða 257
(272) Blaðsíða 258
(273) Blaðsíða 259
(274) Blaðsíða 260
(275) Blaðsíða 261
(276) Blaðsíða 262
(277) Blaðsíða 263
(278) Blaðsíða 264
(279) Blaðsíða 265
(280) Blaðsíða 266
(281) Blaðsíða 267
(282) Blaðsíða 268
(283) Blaðsíða 269
(284) Blaðsíða 270
(285) Blaðsíða 271
(286) Blaðsíða 272
(287) Mynd
(288) Mynd
(289) Mynd
(290) Mynd
(291) Mynd
(292) Mynd
(293) Mynd
(294) Mynd
(295) Blaðsíða 273
(296) Blaðsíða 274
(297) Blaðsíða 275
(298) Blaðsíða 276
(299) Blaðsíða 277
(300) Blaðsíða 278
(301) Blaðsíða 279
(302) Blaðsíða 280
(303) Blaðsíða 281
(304) Blaðsíða 282
(305) Blaðsíða 283
(306) Blaðsíða 284
(307) Blaðsíða 285
(308) Blaðsíða 286
(309) Blaðsíða 287
(310) Blaðsíða 288
(311) Blaðsíða 289
(312) Blaðsíða 290
(313) Blaðsíða 291
(314) Blaðsíða 292
(315) Blaðsíða 293
(316) Blaðsíða 294
(317) Blaðsíða 295
(318) Blaðsíða 296
(319) Blaðsíða 297
(320) Blaðsíða 298
(321) Blaðsíða 299
(322) Blaðsíða 300
(323) Blaðsíða 301
(324) Blaðsíða 302
(325) Blaðsíða 303
(326) Blaðsíða 304
(327) Blaðsíða 305
(328) Blaðsíða 306
(329) Blaðsíða 307
(330) Blaðsíða 308
(331) Blaðsíða 309
(332) Blaðsíða 310
(333) Blaðsíða 311
(334) Blaðsíða 312
(335) Saurblað
(336) Saurblað
(337) Saurblað
(338) Saurblað
(339) Band
(340) Band
(341) Kjölur
(342) Framsnið
(343) Kvarði
(344) Litaspjald


Landsbókasafn Íslands 1818-1918

Ár
1920
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
340


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landsbókasafn Íslands 1818-1918
https://baekur.is/bok/de40fd42-81f5-4564-995a-74c7792e2456

Tengja á þessa síðu: (108) Blaðsíða 98
https://baekur.is/bok/de40fd42-81f5-4564-995a-74c7792e2456/0/108

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.