loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 hann hjet Oskar —var prúðmenni hið mesta. Hann hafði fengið á sig þann mentunarblæ, sem aðeins fæst við umgengni við hina siðuðustu og kurteis- ustu menn í útiöndum. Hann var knálegur maður, meðailagi hár, frjálsmanniegur og góðmannlegur á svip, eins og faðir hans, enda var ljúfmensku hans viðbrugðið, og gerði eigi lítið til þess, hvað verzl- un hans hafði blómgast og vaxið. Kvenfólkið í bænum veitti unga Jóhnson mikla athygli eftir að hann var seztur þar að. En ekki leið þó á löngu, áður þær dæmdu það sín á milli, ungu stúlkurnar sumar, að hann væri of-alvarlegur á svipinn. Hann væri þó kominn á þann aldur — orðinn 26 ára—að hann ætti að fara að svipast að stúlkunum, þegar þær væru á gangi um göturnar, og gæta að konuefni handa sjer, ekki sizt úr því faðir hans væri orðinn ekkjumaður og hniginn á efra aldur. Liðu svo fram stundir, og fjekk gamli Jóhnson syni sínum smátt og smátt verzlunina í hendur. Einhverju sinni var ungi Jóhnson á gangi út Melana með einum kunningja sínum, er var bók- haldari við eina stórverzlun þar í bænum. Mæta þeir þá einum fimm kvenmönnum í hóp, sem eru líka á skemtigöngu. Ein af þeim var Anna, og bar meira á henni en hinum, af því hún var hærri vexti og eins og hvatlegri í spori, sem kom til af
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
https://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.