loading/hleð
(88) Blaðsíða 82 (88) Blaðsíða 82
82 hátt talar Kwang um au'ðsafn og metorð: ,.Göfugur ma'Öur .... lætur gullið eiga sig í fjallsliliðinni og perlurnar í djúpinu; hann metur ekki eignir né peninga sem neinn ávinn- ing og forðast metorð og auð. Hann gleðst ekki yfir löngu lífi og harmar ekki snemm- kvæman dauða; hann telur auðlegð enga veg- semd og fyrirverður sig ekki fyrir fátækt. Hann myndi ekki kæra sig um allan auð ver- aldarinnar, né óska þess, að ráða yfir öllum heimi sjálfum sér til vegsemdar. Vegsemd hans er fólgin í þvi að skilja, að allir hlutir tilheyra hinni einu fjárliirzlu, og að lif og dauða ber að skoða á einn og sama veg“ (XII. 2) . Það er nauðsyn, að gæta sín fyrir oki heimshyggjunnar. Þá er menn koma auga á það, sem er í sannleika mikils vert, missir veraldlegur hagnaður og skraut gildi sitt. Lao- tse talar á einum stað um þá menn, sem ætli sér að lifa, en láti þó berast í áttina til dauð- ans, einmitt vegna hinnar óstjórnlegu lífs- löngunar sinnar. Menn leggja svo mikið kapp á a'Ö öðlast þessa heims gæði, að þcir kasta lifinu brott, án ]>ess að vita af. „Hér er mað- ur,“ segir Kwang, „scm notar perlu konungs- ins til þess að skjóta á fugl í fjarlægð. Allir munu hlæja að honum, vegna þess, að það, sem hann fleygir, er mikils vert, en hitt, sem hann óskar að fá, litils virði. En er ekki lifið meira virði en perla konungsins?" (XXVHI. 3) . Hinn göfugi maður lyftir sálarsýn sinni
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Kápa
(104) Kápa
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Toppsnið
(112) Undirsnið
(113) Kvarði
(114) Litaspjald


Bókin um veginn

Ár
1921
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bókin um veginn
https://baekur.is/bok/e3f1655d-61fc-4fff-a2b0-c07ff3db2b3e

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 82
https://baekur.is/bok/e3f1655d-61fc-4fff-a2b0-c07ff3db2b3e/0/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.