loading/hleð
(63) Blaðsíða 27 (63) Blaðsíða 27
HERVARAR SAGA. 27 Saxland í einu leyni 1; hann gelik um nótt á land upp, ok kom hann í þá skemmu, er drottning hans svaf í; einn maðr gekk með hánum; varðmenn allir sváfu; hann sá fagran mann í sæing hjá konu sinni; hann tók sun sinn Angantý, ok hafði mcð ser; hann skar ór Iepp2 ór hári þess manns, ok fór síðan til skips. Um morguninn lagði liann í konungslægi, ok gekk þá allt fólk móti hánum, ok var hánum þá húin veizla. Ok er þeir höfðu drukkit um stund, gekk.Óluf drottning í höllina, ok fagnaði vcl Heiðreki kon- ungi, ok breiddi báðar hendr um háls hánum; hann tók því fáliga. Litlu síðar let 'hann þing stefna, ok spurði, hvat menn vissi til sunar hans; drottning sagði, at hann varð bráðdauðr; hann bað fylgja ser til lciðis hans; drottning sagði, at þat mundi auka harma hans; hann kveðsk ekki þat hirða; var þá til leiíat, ok var þar hundr sveipaðr í dúki. Ileiðrckr kvað eigi sun sinn vel hafa skipazk; let hann nú leiða fram sveininn á þingit, ok segir þá allan atburð um framferð droltningar; let konungr Jiá leiða fram Jiann mann, cr í hvílunni hafði vcrit, ok var þat þræll cinn. Heiðrckr sagði þar skilit við drottningu, ok fór heim síðan í ríki sitt. Helt liann þá enn í hernað, ok fór svá fram um hríð. » Ilann tók enn af Finnlandi at herfangi konu þá, er enn het Sifka; hón var allra þeirra kvenna fríðust, er menn höfðu sðt. Eitt sumar sendi hann mcnn austr i Ilólmgarða, at bjóða Ilrollaugi konungi barnfóstr, er þá var rikastr ko'nungr; því at Heiðrekr konungr vildi öll ráð föður síns á bak brjóta. Sendimenn koma til Ilólmgarðs, ok segja konungi sín erendi. Konungr átti sun ungan, er Herlaugr het. Konungr svaraði: „hver ván man þess, at ek senda hánum sun minn til fóstrs, þar sem hann sveik Harald konung mág sinn ok aðra frændr sína ok vini?” Drottning madti: „afsvarit þessu ekki svá l) i leynivag nökkrum. — 2) relte/ fbr. m lt'gg; arulre: lokk. . 27
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 9
(28) Blaðsíða 10
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 21
(52) Blaðsíða 22
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 29
(68) Blaðsíða 30
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 31
(72) Blaðsíða 32
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 35
(80) Blaðsíða 36
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 37
(84) Blaðsíða 38
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 39
(88) Blaðsíða 40
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 43
(96) Blaðsíða 44
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 45
(100) Blaðsíða 46
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 47
(104) Blaðsíða 48
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 49
(108) Blaðsíða 50
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 51
(112) Blaðsíða 52
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 53
(116) Blaðsíða 54
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 55
(120) Blaðsíða 56
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 57
(124) Blaðsíða 58
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 59
(128) Blaðsíða 60
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 61
(132) Blaðsíða 62
(133) Blaðsíða 63
(134) Blaðsíða 64
(135) Blaðsíða 65
(136) Blaðsíða 66
(137) Blaðsíða 67
(138) Blaðsíða 68
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Hervarar saga ok Heiðreks konungs

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
142


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
https://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.