loading/hleð
(136) Blaðsíða 132 (136) Blaðsíða 132
þeim er enginn kostur að smokka sjer úr því; í það er svo fest tjóðurbandið; það er járnfesti nokkurra álna löng; á öðrum enda hennar er járnhölkur, sem smokkað er á tjóðurhælinn; hann er líka úr járni. Aldrei kom jeg svo að Kjóastöðum, að jeg »hús- vitjaði« ekki þessi fósturbörn Egils, ef þau voru nokkur; var hann þá altaf með mjer sjálfur, og leyndi það sjer ekki livað hann liafði gaman af þeim. Kunni hann margt frá þeim að segja, og vissi glögg skil á skaplyndi hvers um sig; voru sumir spakir og gæfir eins og hvolpar, einkum við hann og heimamenn, en sumir ljetu aldrei spekjast, hversu gott atlæti sem þeir áttu. Þeir áttu sina holuna hver i hólnum, og var að eins svo langt í milli, að þeir náðu ekki saman; annars mundi háls- böndunum hafa verið hætt. Þó fengu þeir að leika sjer saman stund og stund. Sjálfir grófu þeir holur sínar, nema Egill hjálpaði þeim til að byrja, með því að stinga upp fyrsta hnausinn; meira þurfti ekki. Það var oft skrítið að sjá viðskifti þeirra og krumma. Honum þótti matarlegt i kringum holurn- ar, því að óspart var fleygt þangað úrgangi og mat- arleifum. Krummi vandi komur sínar á hólinn; en sá hefði ekki orðið öfundverður af viðtökunum, ef húsráðendur hefðu mátt ráða. Þegar þeir sáu hann koma, flýttu þeir sjer að koma öllu, sem þeir gátu og ætilegt var, inn í holur sínar og földu sig þar og biðu þess, að krummi settist og gæfi færi á sjer. Oðara en krummi var sestur hentist skolli út úr holunni, eins og kólfi væri skotið, til þess að hremma gestinn, en það brást aldrei, að í því hann ætlaði að grípa hann, kipti tjóðurbandið í, svo að skolli valt um koll, en krumma var óhætt; var auðsjeð að hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Saurblað
(166) Saurblað
(167) Band
(168) Band
(169) Kjölur
(170) Framsnið
(171) Kvarði
(172) Litaspjald


Lesbók handa börnum og unglingum

Ár
1907
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
504


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lesbók handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7

Tengja á þetta bindi: 2. b. (1908)
https://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7/2

Tengja á þessa síðu: (136) Blaðsíða 132
https://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7/2/136

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.