loading/hleð
(31) Page 27 (31) Page 27
27 bera á þvi, að vættir þær, er í eynni voru, gengu eins í berhögg við biskupsmenn sem aðra, og urðu af því mannskaðar stórir. Biskupi er sagt til, hvern mannskaða hann bíði við eyna, og ræður hann það þá af, að hann fer til eyjarinnar með klerkalýð sinn og vígt vatn. í Uppgönguvík er steinstalli nokkur, sem lítur svo út sem hlaðinn væri, og er hann kall- aður Gvendar-altari. Þegar biskup steig af skips- fjöi, segja menn að hann hafi sungið messu, og haft þennan stalla fyrir altari, en aðrir segja að hann hafi að eins gert þar bæn sína; þeim sið halda menn og enn i dag, að enginn fer svo upp á Drangey, eða ofan af henni, að hann gjöri ekki bæn sína við stalla þennan. En að því búnu fór hann til og vígði eyna, og byrjaði nokkuð fyrir norðan Hæringshlaup, út- sunnanvert á eynni, þar sem byrgin eru nú niður undan, og hélt vígslunni fram til hægri handar eða andsælis, jafnt uppi sem niðri, og þar með fram á sjó, sem hann komst ekki undir í fjörunni, og svo einnig með því að síga niður í bergið, og fór þannig um- hverfis alla eyna með yflrlestrum og söngum og vigðu vatni, og klerkar hans með honum. Ekki er þess getið, að hann hafi neinstaðar orðið nei.nna meinvætta var, fyr en hann var kominn vestur fyrir norðurhoin eyjarinnar að Uppgönguvik aftur. Þar seig hann i bergið sem viðar, og er hann er kominn svo langt niður, sem honum þótti hæfilegt, byrjar hann þar sem annarstaðar vígslu og yfirlestra. Enn er hann hefir litla stund lesið, kemur loppa ein stór, bæði grá og loðin, með rauðri ermi á, út úr berginu, og heldur á stórri skálm og biturlegri, er hún bregður á festina, sem biskup var í, og tekur hún þegar í sundur tvo þætti festarinnar; en það
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Page 95
(100) Page 96
(101) Page 97
(102) Page 98
(103) Page 99
(104) Page 100
(105) Page 101
(106) Page 102
(107) Page 103
(108) Page 104
(109) Page 105
(110) Page 106
(111) Page 107
(112) Page 108
(113) Page 109
(114) Page 110
(115) Page 111
(116) Page 112
(117) Page 113
(118) Page 114
(119) Page 115
(120) Page 116
(121) Page 117
(122) Page 118
(123) Page 119
(124) Page 120
(125) Page 121
(126) Page 122
(127) Page 123
(128) Page 124
(129) Page 125
(130) Page 126
(131) Page 127
(132) Page 128
(133) Page 129
(134) Page 130
(135) Page 131
(136) Page 132
(137) Page 133
(138) Page 134
(139) Page 135
(140) Page 136
(141) Page 137
(142) Page 138
(143) Page 139
(144) Page 140
(145) Page 141
(146) Page 142
(147) Page 143
(148) Page 144
(149) Page 145
(150) Page 146
(151) Page 147
(152) Page 148
(153) Page 149
(154) Page 150
(155) Page 151
(156) Page 152
(157) Page 153
(158) Page 154
(159) Page 155
(160) Page 156
(161) Page 157
(162) Page 158
(163) Page 159
(164) Page 160
(165) Rear Flyleaf
(166) Rear Flyleaf
(167) Rear Board
(168) Rear Board
(169) Spine
(170) Fore Edge
(171) Scale
(172) Color Palette


Lesbók handa börnum og unglingum

Year
1907
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
504


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lesbók handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7

Link to this volume: 3. b. (1910)
https://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7/3

Link to this page: (31) Page 27
https://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7/3/31

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.