loading/hleð
(35) Page 31 (35) Page 31
31 var þrísett röð af tunnum með spað og saltaða mag- ála; þaðan féllu straumar miklir af pækli, er kvísl- uðust um skemmuloftið, og hurfu loks inn undir fjall- háan fiskahlaða, sem girti skemmuloftið að framan- verðu. Eftir endilöngu húsinu lágu rær,. hlaðnar enda á milli liörðu hangikjöti; það voru föll af sauðum og ám, og enginn mundi þar uppréttur ganga mega sakir hinna langleggjuðu skammrifjabóga. Annars var, eins og lög gjöra ráð fyrir, það kjötið, sem reykja skyldi, haft í eldhúsi, og aldrei reis hin rósfingraða morgungyðja svo úr rúmi Títonar, að Bárður bóndi kannaði það ekki innvirðulega; og ekki «hné dagstjarna nokkur svo í djúpan mar,« að hann ekki skemti sér áður við sjón hinna bráðfeitu sauð- arfalla, teldi þau og klipi í þau, áður en hann færi að sofa. Ekki verður glögglega skýrt frá öllu því, sem í þessu lofti var fólgið; því að fáum auðnaðist það eftir- læti að komast lengra en upp í stigann, og þó svo að eins, að þeir hefðu sýnt Bárði áður nýja spesíu eður gamla krónu, sem hann langaði til að komast í kunningsskap við. Niðri í skemmunni voru margir eigulegir hlutir, þótt hér séu ekki taldir; en flest var það óætt. Þó var þar einn hlutur, er vér hljótum að geta að nokkuru, en það var sár einn mikill og merkilegur, fullur lunda- bagga og súrsaðra hrútssviða, blóðmörs og annars ágætis, er svam þar í hálfþykku súrmjólkur mauki. Ekki var það fyrir því, að Bárður hefði minni mæt- ur á sá þessum en mörgu öðru, er uppi var í loftinu, að honum var valið óvirðulegra sæti, heldur hins vegna, að hann var of stór vexti til að komast í heilu liki upp um loftsgatið, enda var hann nú ekki
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Page 95
(100) Page 96
(101) Page 97
(102) Page 98
(103) Page 99
(104) Page 100
(105) Page 101
(106) Page 102
(107) Page 103
(108) Page 104
(109) Page 105
(110) Page 106
(111) Page 107
(112) Page 108
(113) Page 109
(114) Page 110
(115) Page 111
(116) Page 112
(117) Page 113
(118) Page 114
(119) Page 115
(120) Page 116
(121) Page 117
(122) Page 118
(123) Page 119
(124) Page 120
(125) Page 121
(126) Page 122
(127) Page 123
(128) Page 124
(129) Page 125
(130) Page 126
(131) Page 127
(132) Page 128
(133) Page 129
(134) Page 130
(135) Page 131
(136) Page 132
(137) Page 133
(138) Page 134
(139) Page 135
(140) Page 136
(141) Page 137
(142) Page 138
(143) Page 139
(144) Page 140
(145) Page 141
(146) Page 142
(147) Page 143
(148) Page 144
(149) Page 145
(150) Page 146
(151) Page 147
(152) Page 148
(153) Page 149
(154) Page 150
(155) Page 151
(156) Page 152
(157) Page 153
(158) Page 154
(159) Page 155
(160) Page 156
(161) Page 157
(162) Page 158
(163) Page 159
(164) Page 160
(165) Rear Flyleaf
(166) Rear Flyleaf
(167) Rear Board
(168) Rear Board
(169) Spine
(170) Fore Edge
(171) Scale
(172) Color Palette


Lesbók handa börnum og unglingum

Year
1907
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
504


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lesbók handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7

Link to this volume: 3. b. (1910)
https://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7/3

Link to this page: (35) Page 31
https://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7/3/35

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.