loading/hleð
(6) Page 6 (6) Page 6
6 sem það lætur prenta, í dagblöbum og tíma- ritum, svo skal og semja skýrslu um athnfnir og fjárhag félagsins á hverju ári, og aug- lýsa hana í fréttablöðum, en utn hvern fund ef forseta þykir þess þörf vera. 11. Forsetum er heimilt a8 gefa allt a8 20 af hverri bók, sem félagið lætur prenta, hókasöfnum eSa einstökum mönnum, hvar sem að eru, en þeir skýri frá á ársfundi, hvað og hverjum gefið sé. 12. Félagið skal jafnan eiga fastan sjóð, og geyma vandlega og láta ávaxtast; sjóð þenna má ekki skerða , en ekki er skylt að auka hann framar en athafnir félagsins leyfa, og skal framkvæmd þeirra jafnan vera í fyrir- rúrni, að tilgánginum verði sem bezt fram- gengt. Annar Kapítuli. Um lögun felagsins. 13. Félaginu er skipt í tvær deildir, á önnur samkomustað í Reykjavík, en önnur í Kaup- mannahöfn.


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1854
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/f273a54b-c32f-411d-99fe-8f11f8232d0d

Link to this page: (6) Page 6
https://baekur.is/bok/f273a54b-c32f-411d-99fe-8f11f8232d0d/0/6

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.