
(18) Page 12
Ólafssyni (1413-1420 (1425)), sem þakldætisvott fyrir veittan greiöa 1420, er Áslákur
ásamt fjórum höföingjum norskum gekk í ábyrgð fyrir hann gagnvart konungi;100 gætu
reflarnir þá jafnvel hafa verið handaverk systranna í Kirkjubæ.101
Heimildir frá seinni hluta 15. aldar sýna aö reflar voru þá enn í talsveröum
metum á íslandi. Áriö 1471 lagði séra Magnús Jónsson, prestur á Völlum í Svarfaöardal
(f. 1439, d. eftir 1491,<E), meöal annars refil til kirkjunnar,1® og 1479 lukti Þorsteinn
Jónsson, er var prestur á Höskuldsstöðum frá því fyrir 1440 til 1490lw og
Hólaráösmaöur frá 1447,105 kirkju sinni "refe! halfrar fiortandu ainar langan" og lofaöi
aö "leggia til duk undir refelinn;1' lagöi hann til slopp um leiö, og var hvort tveggja,
refíllinn og sloppurinn virt á "sio hundrut oc tuær merkur betur."100 Þá er í
Ólafsmáldaga Laufáskirkju 1461 getiö um enn tvo refla er voru "fíorar alner oc xx.
bader saman,"107 en 1492 er í sama máldaga skráöur meö áöur óreiknuöum eignum
staöarins "refell xi alna vondr,"100 og viröist helst sem hann hafí veriö innanstokks en
ekki í kirkjunni. Að Laugalandi voru 1461 "Reflar vm alla kirkiu. oc einge tiolld vnder,"
svo sem einnig hafði verið 1394,lw og sama ár var refill 'Vm framkirkiv" að Glæsibæ,110
en "iiij. uonder" reflar í kirkjunni að Myrká.111
Þó svo aö varöveittar heimildir til könnunar séu miklum mun takmarkaðri frá
15. öld, má ráöa af hinum fáu heimildum um refla, alls þrettán aö meötaldri
heimildinni um íslenska refla í Noregi, aö minna hefur veriö um reflagerö þá en á
öldinni áöur. Efalítið gætir hér aö einhverju leyti afleiðinga Svartadauöa sem geisaði
1402-1404, en fleira kann aö hafa legið þar aö baki svo sem síðar mun aö vikiö. Ekki
veröur þó betur séö en aö reflar hafí þá sem fyrr talist hér merkisgripir.
Fimm heimildanna þrettán fjalla um refla í eöa úr eigu ríkismanna, sem í
þremur tilvikum ánöfnuöu þá kirkjum eða klaustrum; auk þess geta tvær heimildir um
nafngreinda klerka er lögöu kirkjum sínum til refla, en eins og áöur segir er næsta
ólíklegt undir slíkum kringumstæöum að um lélega eöa úr sér gengna gripi hafi verið
aö ræða. Fram hjá því veröur hins vegar ekki horft aö í engri heimildanna var refill á
þessum tíma sagöur nýr. Um ástand refla var getiö sex sinnum í fjórum heimildum;
einu sinni voru þeir sagðir sæmilegir og þó víöa slitnir, ööru sinni slitnir, þrisvar vondir
og á einum staö var skráð refiltötur. í heimildunum var níu sinnum nefnd ákveöin tala
refla: fjórum sinnum einn refill, þrisvar þrír reflar, einu sinni fjórir og einu sinni sex.
Getið var um lengd sjö stakra refla, frá ellefu upp í tuttugu álnir, en þrisvar kom fram
samanlögö lengd tveggja refla, átján, tuttugu og tuttugu og sex álnir. Um staösetningu
eða notkun refla var óvíöa getið aö ööru leyti en því hvort þeir heföu veriö í kirkjum
eöa híbýlum. í átta heimildum var um kirkjurefla aö ræöa, þar af í eitt skipti refla um
alla kirkju, en ööru sinni refíl um framkirkju. Fimm sinnum voru reflar innanstokks, þar
af í einu tilviki, aö Reykhólum 1446, greinilega stofureflar, auk þess sem íslensku
reflarnir í eigu Ásláks Bolt, erkibiskups í Niðarósi sem fyrr er getiö, hafa sennilega
verið híbýlareflar. Verögildi refla var hvergi nefnt sérstaklega, heldur aöeins með öörum
óskyldum hlutum. Um efni refla var getið á einum staö: reflar tveir meö ullþelum, og
af þremur heimildum mátti ráöa um útlit refla aö þeir væru myndskreyttir, tveir af
þeim með sögum, þar sem nefndir voru refilfái, Marteinsrefíll og refíll sem á var
Nikulás saga.
12
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Back Cover
(72) Back Cover
(73) Scale
(74) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Back Cover
(72) Back Cover
(73) Scale
(74) Color Palette