
(3) Blaðsíða [3]
Nær fjenda-hópar ilykkjast mann í kríngum
Og freka hjóða deilu raun,
Enn haknags snákar hrodda-túngum slíngum
Hans heita mannorð gott á laun, —
J)á fagurraudt {mígnanna færa skal hlóð
Mót fjendum og rógherum styrkleik og móð. :j:
Að feingum ver í frosnum Norðurlieiini
þig fagra vín! er lukka góð;
þú skalt oss kjærri kjældum hrannar eimi
Hann kann ei gleðja hryggva þjóð;
þú kjætir og hætir og magnar oss mest,
þig málið skal prísa og sinnið vort lirest. :j:
þó lielst, nær oss J)ín liíra saman laðar,
Vér lieilsum glaðir fornum vin,
Sem, fæddur út við Fróns hinn kalda jaðar,
Með frægð og dygð vort heiðrar kyn;
Svo Jótíssyni fagnar nú Ghími vort géð,
Æ gjæfann liann faðmi og ánægjann með! :|:
Finnur Muynússon.
Prentab lijá S. L. Möllcr.