loading/hleð
(143) Blaðsíða 137 (143) Blaðsíða 137
B ÚNAÐARSAM ban d austurlands í sjötíu ár 137 hrepp frá Þórshöfn um Brekknaheiði, og bílfært að kalla á alla bæi í sveitinni. Þótt vegurinn yfir Sandvíkurheiði væri erfiður næstu árin (til ’60) fóru ráSunautar BSA jafnan upp frá þessu ak- andi þar yfir, er þeir heimsóttu bændur á Strönd. Til aS komast milli HéraSs og VopnafjarSar þurfti að fara krókinn upp á fjöll og um MöSru- dal. Nokkrir bæir í VopnafirSi voru enn veglaus- ir 1954. Svo var um innstu bæina í Selárdal, Leifsstaði og Áslaugarstaði, en verið var að leggja veg að LýtingsstöSum yfir hálsinn hjá LjótsstöSum. Brýr yfir Hofsá hjá ÞorbrandsstöS- um og Sunnudalsá komu nokkrum árum eftir þetta, svo að ekki var akfært á bæina í tungunni milli ánna, nema lítið væri í Hofsá. Veglaust var að Borgum frá Sunnudal. Þá var og veglaust að Fagradal. Allir þeir bæir, sem veglausir voru þá, eru nú komnir í eyði, en þó var búið að leggja heim á þá alla einhvern vegarslóða, áður en byggð þar lagðist af. Sárafáir bæir á Héraði voru alveg veglausir, þegar hér var komið sögu. Nokkra bæi í Hjalta- staðarþinghá var ekki hægt að heimsækja á bíl, nema þegar allra þurrast var á sumrin eða þegar jörð var frosin; svo var um ÁnastaSi, RauSholt og Jórvíkurhjáleigu. Sama gilti um Gil og Teiga- sel á Jökuldal. Til að komast að Merki á Jökul- dal þurfti aS fara á kláf yfir Jökulsá á Dal, til aS komast í GlúmsstaSasel í Fljótsdal þurfti aS fara á kláf yfir Jökulsá í Fljótsdal. 1 Merki mun hafa verið hægt að komast á bílum í þurru eftir löngum og seinförnum troSningi. Þetta sumar og þó eitthvert árið áður, var byrjaS að brjótast á jeppum til BorgarfjarSar um VatnsskarS, en á fullkominni vegleysu, þó ýtublaði hefSi verið stungið niður á stöku staS, til aS gera sneiðinga, þar sem brekkur voru brattastar. BúiS var aS leggja veginn inn og upp hjá Unaósi og veriS aS þoka lionum upp brekk- urnar aS VatnsskarSinu. SneiSingurinn í NjarS- víkurskriSum var fullruddur 1950. Hægt var aS komast heim á alla byggSa bæi í BorgarfjarSar- hreppi, nema Húsavík, sem enn ]>urfti aS bíSa í 2 eSa 3 ár eftir akfærri slóS. SeySisfjörSur komst í vegarsamband 1934, en 20 árum síSar eru tveir ystu bæirnir sinn hvor- um megin fjarSar, Brimnes og Skálanes, enn veg- lausir. 1954 er vegarendinn norSan fjarSar á klifbrúninni ofan viS SelstaSi, en er lagSur niS- ur klifiS áriS eftir og aS Brimnesi. Eitthvert næsta ár er einnig fariS aS aka vélknúnum tækj- um aS Skálanesi, þótt aldrei væri lagSur þangaS vegur. SumariS 1954 er akfært á alla bæi í NorS- firði sjálfum, en vegur á SuðurbyggSina var þetta ár ófær eSa illfær, en vegur hafSi veriS lagSur þangaS um HelgustaSahrepp, VaSlavík og yfir Dys, en nú ekki haldiS viS. Akfært var á alla bæi í HelgustaSahreppi, ReySarfirSi og FáskrúSsfirSi. Þetta ár hafSi veg- urinn út meS ReySarfirSi aS sunnan opnast. LeiSin út með FáskrúSsfirði aS sunnan var mjög torsótt, aSeins rudd slóS og árnar óbrúaSar, enda fyrst ekin sumariS áSur. Bæirnir Hvalnes og Heyklif sunnan StöSvarfjarSar voru veglausir. Þetta ár er komin akfær slóS á alla bæi sunn- an BreiSdalsheiSar nema aS EyjólfsstöSum í Fossárdal. En nýlega er þá búiS aS tengja enda saman, þannig aS leiðin suSur úr til Austur- Skaftafellssýslu opnaSist. Ekki var þetta greiSfær vegur. Ekki voru brýr á ám eSa lækjum á þessari leiS, þótt vatnsfarveg- ir væru ótrúlega margir, nema á Tinnudalsá í BreiSdal og BreiSdalsá, og Hamarsá og Geit- hellaá í Geithellahreppi. Verstu torfærurnar voru BerufjarSará, sem farin var á leirum, þegar fjara var, og Fossá, sem var ófær þegar hásjávaS var eSa vöxtur í ánni, en Ilofsá í ÁlftafirSi var þó viSsjálust, vegna þess hvaS botninn var laus, enda sat þar margur bíllinn fastur, og reyndi þar oft á forsjálni og þrautseigju ökumanna. Mörgum ferSamönnum munu nábúar árinnar hafa hjálpaS til aS komast leiSar sinnar áSur en brúin kom, en þaS var 1955. Á næstu árum var verstu vegatálmunum, sem hér hefur veriS lýst, rutt úr vegi í bókstaflegri merkingu. Á hverju árinu sem leiS var ögn fljót- farnara út á jaSra sambandssvæSisins, og nú 20 árum síSar tekur meira en helmingi styttri tíma
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Blaðsíða 227
(234) Blaðsíða 228
(235) Blaðsíða 229
(236) Blaðsíða 230
(237) Blaðsíða 231
(238) Blaðsíða 232
(239) Blaðsíða 233
(240) Blaðsíða 234
(241) Blaðsíða 235
(242) Blaðsíða 236
(243) Blaðsíða 237
(244) Blaðsíða 238
(245) Blaðsíða 239
(246) Blaðsíða 240
(247) Blaðsíða 241
(248) Blaðsíða 242
(249) Blaðsíða 243
(250) Blaðsíða 244
(251) Blaðsíða 245
(252) Blaðsíða 246
(253) Blaðsíða 247
(254) Blaðsíða 248
(255) Blaðsíða 249
(256) Blaðsíða 250
(257) Blaðsíða 251
(258) Blaðsíða 252
(259) Blaðsíða 253
(260) Blaðsíða 254
(261) Blaðsíða 255
(262) Blaðsíða 256
(263) Blaðsíða 257
(264) Blaðsíða 258
(265) Blaðsíða 259
(266) Blaðsíða 260
(267) Blaðsíða 261
(268) Blaðsíða 262
(269) Blaðsíða 263
(270) Blaðsíða 264
(271) Blaðsíða 265
(272) Blaðsíða 266
(273) Blaðsíða 267
(274) Blaðsíða 268
(275) Blaðsíða 269
(276) Blaðsíða 270
(277) Blaðsíða 271
(278) Blaðsíða 272
(279) Blaðsíða 273
(280) Blaðsíða 274
(281) Blaðsíða 275
(282) Blaðsíða 276
(283) Blaðsíða 277
(284) Blaðsíða 278
(285) Blaðsíða 279
(286) Blaðsíða 280
(287) Blaðsíða 281
(288) Blaðsíða 282
(289) Blaðsíða 283
(290) Blaðsíða 284
(291) Blaðsíða 285
(292) Blaðsíða 286
(293) Blaðsíða 287
(294) Blaðsíða 288
(295) Blaðsíða 289
(296) Blaðsíða 290
(297) Blaðsíða 291
(298) Blaðsíða 292
(299) Blaðsíða 293
(300) Blaðsíða 294
(301) Blaðsíða 295
(302) Blaðsíða 296
(303) Blaðsíða 297
(304) Blaðsíða 298
(305) Blaðsíða 299
(306) Blaðsíða 300
(307) Blaðsíða 301
(308) Blaðsíða 302
(309) Blaðsíða 303
(310) Blaðsíða 304
(311) Blaðsíða 305
(312) Blaðsíða 306
(313) Blaðsíða 307
(314) Blaðsíða 308
(315) Blaðsíða 309
(316) Blaðsíða 310
(317) Blaðsíða 311
(318) Blaðsíða 312
(319) Blaðsíða 313
(320) Blaðsíða 314
(321) Blaðsíða 315
(322) Blaðsíða 316
(323) Blaðsíða 317
(324) Blaðsíða 318
(325) Blaðsíða 319
(326) Blaðsíða 320
(327) Mynd
(328) Mynd
(329) Blaðsíða 321
(330) Blaðsíða 322
(331) Blaðsíða 323
(332) Blaðsíða 324
(333) Blaðsíða 325
(334) Blaðsíða 326
(335) Blaðsíða 327
(336) Blaðsíða 328
(337) Kápa
(338) Kápa
(339) Saurblað
(340) Saurblað
(341) Band
(342) Band
(343) Kjölur
(344) Framsnið
(345) Kvarði
(346) Litaspjald


Sveitir og jarðir í Múlaþingi

Ár
1974
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
2558


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitir og jarðir í Múlaþingi
https://baekur.is/bok/fb0482b8-b968-49c7-a5f5-f0104124c464

Tengja á þetta bindi: 4. b. 1978
https://baekur.is/bok/fb0482b8-b968-49c7-a5f5-f0104124c464/4

Tengja á þessa síðu: (143) Blaðsíða 137
https://baekur.is/bok/fb0482b8-b968-49c7-a5f5-f0104124c464/4/143

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.