loading/hleð
(45) Blaðsíða 43 (45) Blaðsíða 43
Forysta Sumar stofnanir eru í mjög föstu formi. Samskipti innan þeirra byggja á vel skilgreindum hlutverkum, verkaskiptingu og afmörk- uðu valdsviði hvers starfsmanns. Starfsmönnum er vel ljóst um hvað þeir mega taka ákvarðanir og hvað er ekki á þeirra verksviði. Valdið er lagskipt. Einhverjir eru lægst settir og hafa því minnst formleg völd en bera samt ábyrgð á afmörkuðum verkefnum. Aðrir eru hæst settir, hafa mest völd og ábyrgð en sjá að jafnaði ekki um daglega framkvæmd mála, það gera aðrir lægra settir sem búa yfir nauðsyn- legri sérþekkingu eða kunnáttu til að sjá um framkvæmdina. Samskipti í stofnunum af þessu tagi einkennast af því að fyrir- mæli og ákvarðanir berast frá yfirmönnum til undirmanna en upp- lýsingar berast frá undirmönnum til yfirmanna. Stofnanir sem bera þessi einkenni hafa verið nefndar regluveldisstofnanir eða skrif- ræðisstofnanir. Vald í skrifræðisstofnun er einkum af því tagi sem nefnt hefur verið lögmætt vald og liggur, eins og áður sagði, í vel skilgreindu hlutverki stofnunarinnar og skýrri verkaskiptingu þeirra sem hafa störfin með höndum. Svigrúm fyrir frumkvæði er harla lítið og því minna sem neðar dregur í valdapíramítanum. Einnig eru til stofnanir sem eru skipulagðar með öðrum hætti. I slíkum stofnunum vinnur fagfólk sem hefúr búið sig sérstaklega undir starfið. Starfsmenn bera í ríkum mæli ábyrgð á þeim ákvörðunum sem þeir taka enda þurfa þeir oft að taka sjálfstæðar ákvarðanir og hafa til þess svigrúm í krafti sérþekkingar sinnar á viðfangsefnunum. Erfitt er að skilgreina hlutverk í slíkum stofnunum nákvæmlega, til þess eru þau of flókin og of margir verkþættir óvissir. Valdsvið hvers og eins er ekki skýrt afmarkað heldur þarf starfsmaður oft á tíðum að meta sjálfúr hvar mörkin liggja. Samskipti eru bæði „lárétt“ og „lóðrétt“ sem þýðir að upplýsingar og boð berast jöfnum höndum milli samverka- manna sem eru jafnt settir í valdakerfinu og milli yfirmanna og undir- manna sem iðulega taka sameiginlegar ákvarðanir. Ekki er til neitt þjált og viðurkennt heiti á stofnunum af þessu tagi. Hugsanlega mætti kalla þær sérfræðistofnanir með tilvísan til þess að þær fást við viðfangsefni sem krefjast sérþekkingar starfsmanna sem þeir deila sameiginlega og hafa aflað sér með skólagöngu og starfsþjálfun. 43
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Blaðsíða 221
(224) Blaðsíða 222
(225) Kápa
(226) Kápa
(227) Kjölur
(228) Framsnið
(229) Kvarði
(230) Litaspjald


Aukin gæði náms

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
226


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Aukin gæði náms
http://baekur.is/bok/cb4b73f0-bd07-43cf-b10a-6e7f1210a405

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/cb4b73f0-bd07-43cf-b10a-6e7f1210a405/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.