loading/hleð
(20) Blaðsíða 18 (20) Blaðsíða 18
Aukin gœði náms ing bæði á skilvirkum skólum og skólaþróun og brjóta til mergjar hugtakaforða og röksemdir beggja rannsóknarhefðanna. Sérlega áríðandi er að losa hugtakið „skilvirkur skóli“ úr spennitreyju þeirr- ar þröngu og sértæku merkingar sem það hefur nú. Það er tímabært að viðurkenna að skilvirkni skóla er hið eiginlega markmið allra þeirra sem vinna að rannsóknum og þróun á grundvelli hvorrar að- ferðarinnar sem er. Einnig verður að gera sér ljóst að hvorki þeir skólar sem bestum árangri ná á samræmdum prófum né þeir skólar sem leggja allt upp úr því að þróa þau vinnubrögð og ferli sem skólaþróunarhefðin leggur áherslu á eru endilega skilvirkir. Til þess að svo megi verða þarf skólinn að uppfylla fjölda skilyrða sem eru ólík innbyrðis en engu að síður jafn mikilvæg hvert um sig. Carl Glickman (1996) hefur nýlega sett fram svipaðar efasemdir þar sem hann fjallar um ríkjandi stefnu grunn- og framhaldsskóla í Bandaríkjunum. Hann segir: Hverju erum við bættari þótt 100% nemenda í árgangi ljúki prófi „eða þótt nemendur okkar standi sig betur í raungreinum en nemendur í öðrum löndum ef þeir hafa ekki lært að greina og leysa þau viðfangsefni sem við er að fást í nánasta umhverfi þeirra og samfélaginu í heild? Þjóðinni er meiri akkur í skólum sem ala upp þegna sem eru umhyggjusamir, skynsamir og fúsir til þess að axla þær skyldur sem lýðræði leggur þeim á herðar heldur en skólum sem unga út háskólaborgurum sem standa sig vel á einangruðum sérsviðum. Með ofangreind viðhorf í huga ákváðum við að byggja AGN-verk- efnið á víðsýnni hugmyndum um velgengni í skólastarfi. Við hvetjum því skólana til að leggja ekki síður áherslu á gæði þeirrar námsreynslu sem þeir bjóða nemendum sínum og þátttöku þeirra í henni en þann árangur sem hægt er að mæla með hefðbundnum prófum. Veigamikill hluti af hugmyndum okkar er að styrkja skólana sjálfa innan frá með því að skapa tiltekin skilyrði til umbóta bæði innan og utan kennslustofunnar. Við leggjum megináherslu á að skólar meti sjálfir þarfir sínar fyrir breytingar, velji sín eigin for- gangsverkefni og skapi sér sjálfir færi til að vinna að þeim. Jafnframt 18
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Blaðsíða 221
(224) Blaðsíða 222
(225) Kápa
(226) Kápa
(227) Kjölur
(228) Framsnið
(229) Kvarði
(230) Litaspjald


Aukin gæði náms

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
226


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Aukin gæði náms
http://baekur.is/bok/cb4b73f0-bd07-43cf-b10a-6e7f1210a405

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/cb4b73f0-bd07-43cf-b10a-6e7f1210a405/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.