loading/hleð
(23) Blaðsíða 21 (23) Blaðsíða 21
Aukin gœði náms — uppruni, meginhugmyndir og skipulag hefðbundnum hugmyndum skrifræðisstjórnunar um að forysta fylgi fyrst og fremst skilgreindum valdastöðum í pýramídalaga stjórn- kerfi (sjá Hopkins, Ainscow og West 1994). I AGN-verkefninu höfum við lagt áherslu á að hvetja til umræðna um stjórnunarstíl innan þátttökuskólanna og aðstoða starfslið á öllum stigum skólanna við að skiptast á hugmyndum um fyrirkomulag stjórn- unar og forystu. Þessar umræður hafa leitt í ljós nokkra lykilþætti for- ystuhlutverksins. Sá fyrsti varðar þá skyldu stjórnenda að móta skýra framtíðarsýn eða stefnu um starf skólans. Svo virðist sem aðferðirnar við þessa stefnumótun séu ekki síður mikilvægar en stefnan sjálf til að tryggja einhuga stuðning starfsmanna við hana. Annar þátturinn varð- ar það hvernig skólinn nýtir þekkingu, hæfileika og reynslu einstak- linga og getur hafið sig yfir hefðbundnar skilgreiningar á valdahlut- verkum til að velja saman hæfustu starfsmennina til að vinna hvert verk. Forysta sem byggir á þekkingu og reynslu á því viðfangsefni sem fyrir höndum er hverju sinni virðist vera vænlegri til árangurs en sú forysta sem sjálfkrafa fylgir skilgreindum valdahlutverkum í stjórnkerf- inu. Þriðji þátturinn tengist forystu í starfshópum. Árangur af starfi hópa er ekki síst undir því kominn hvers konar forystu hópurinn býr við. Þó er þess að gæta að einhliða áhersla á samheldni innan hópa getur leitt til þess að heilbrigða gagnrýni skorti og að hugmyndir ein- staklinga séu ekki vegnar og metnar sem skyldi. I fjórða lagi höfum við lagt áherslu á að nýta öll tækifæri til að fela sem flestum innan skól- anna forystuhlutverk og viðurkenna með því í verki að forystu í skól- um eigi ekki einungis að fela fámennum hópi stjórnenda. Samstarf og samábyrgð Rannsóknir á skilvirkum skólum benda eindregið til að velgengni þeirra megi m.a. rekja til þess hvernig nemendur, foreldrar og í rauninni allt samfélagið utan skólans samsamar sig starfi hans og á aðild að því. Svo virðist sem sumum skólum takist að koma á já- kvæðum tengslum við samfélagið sem þeir þjóna og skapa með því andrúmsloft sem er hliðhollt skólastarfmu. Það er hvorki auðvelt né fljótlegt að koma á slíkum tengslum en hins vegar ætti að vera auð- 21
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Blaðsíða 221
(224) Blaðsíða 222
(225) Kápa
(226) Kápa
(227) Kjölur
(228) Framsnið
(229) Kvarði
(230) Litaspjald


Aukin gæði náms

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
226


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Aukin gæði náms
http://baekur.is/bok/cb4b73f0-bd07-43cf-b10a-6e7f1210a405

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/cb4b73f0-bd07-43cf-b10a-6e7f1210a405/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.