loading/hle�
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 10. grein. þegar frumvörp til breytinga á lögum fieim, sem gilda fyrir Island, verða lögð fyrir ríkisþingið, vegna sambands Jtess sem málið er í við almennt gagn ríkisins, ætlar konungur að leita um J)að áður álits aljiingis, að svo iniklu leyti, sem verða má. 11, grein. íslendingar skulu kjósa fjóra menn til j)jóðj)ingsins og tvo menn til landjnngsins. I. J>jóðfingið. Kosningarrjettur og kjörgengi. 12. grein. Kosningarrjett til j)jóðj>ingsins á hver maður, sein hefur óflekkað mannorð og innlends manns rjettindi, j)egar hann er fullra j)rjátigi ára að aldri, og eigi j)að, sem til er tekið í greinunum hjer á eptir, ekki heiina hjá honum. Eigi skal álíta mannorð j)ess inanns óflekkað, sem sekur er orðinn að lagadómi uin nokkurt j)að verk, sem svívirðilegt er eptir al- mennings áliti. 13. grein. Sá maður hefur eigi kosningarrjett, sem öðrum er háður, nema hann veiti heimili forstöðu. 14. grein. Enginn á kosningarrjett, sem þiggur eða hefur fegið af sveit, nema |>að sje endurgoldið, eða honum sje gefið það upp. 15 grein. Svo á maður og eigi kosningarrjett, ef honurn er settur fjárhaldsmaður, eða bú hans er uppboðs- eða j)rotabii,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66