loading/hleð
(57) Blaðsíða 53 (57) Blaðsíða 53
53 J>ví aö telja sainan atkvæðin; svo varö og aö ákveða þeiin fundar- tíma, en taka j)ó jafnframt til greina, aö svo gæti viljaö til, aö einhver gæti ekki ordiö kominn á hinmn á kveðna líma, vegna óviðráðanlegra (álinana. j>að póí(i jiaraðauki hæfa, að farið væri nokkuð epfir Jní, hyað ólikt er háttað kjörhlutnm þeiin, er senda fulltrúa (il lcjörnefndarinnar, og að því sýslur þær, sein hafa mestan fólksfjölda, sjeu látnar hafa 2 fiilltrúa í nefnd þessari. Yíð ákvöröun kjörstaðanna hefur verið höfð svo mikil hliösjón, sem varð, til þess, hvað hagkvæinast væri fulltriiiinuni, ogkynniþeir, ef (il vill, einnig að geta sameinað önnur erendi við ferð þessa, sem þeir þaraðauki fá borgaða. Til 38. greinar. Akvarðanir þessar miða (il að veila svo mikla vissu, sem orðið getur, fyrir, að rjett sjeu talin saman atkvæðin. Til 39. greinar. Grein þessi er samkvæm 36. gr. í Iögunum 16. júní 1849 í aðalákvöröuntinum. þeirri ákvörðnn er bætt við, að birta skuli fyrir almenningi, hver kosinn er, þareð innbúar kjör- fylkisins eru ekki við staddir, eins og vanalegt er í Danmörku, og má þó á hinn bóginn gjöra ráð fyrir, að þeim sje annt um kosninguna. Til 40. greinar. Grein þessi samsvarar 29 gr. í lögunum 29. desemb. 1850, og miðar hún til að reisa skorður við því, að sá verði ekki þjóðþingisinaður, sem meiri hluti kjósenda er ekki ánægður með, en á hinn bóginn er jafnfraint liugsað fyrir því, að vegur sje til að fá fulltrúa fyrir kjörfylkið, ef kjósendum tekst ekki að fá neinn annan til að bjóða sig frain til kosningar. það er á kveðið í frumvarpinu um alþingiskosningarnar, að kjörskránum fyrir hina einstöku lrreppa skuli skila aptur hreppunum, þegar kosningin sje til Jykta leidd. Eptir 36. gr. í fruuivarpi þessu á þaráinóti að hafa þjóðþingiskjörskrárnar meðferðis til kjörstaðarins þegar lokið er kosningunni í kjör- hlutunum, svo að talin verði þar sainan atkvæðin. A hinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.