
(7) Blaðsíða 3
3
gjöld til hinna lærðu skóla, kostnað þann, er leiðir af veru
hinna íslenzku ríkisþingsmanna á ríkisþinginu og útgjöld til
póstferða niillum Danmerkur og Islands.
6. grein.
» /
I landssjóð þann, sem stofna skal fyrir Island, skulu
renna bæði þeir beinlínis skattar, sem hingaðtil hafa verið
goldnir (eptirgjald af sýslum, þinggjöld, sein eru í umboði,
konungstíund, löginannstollur og lögþingisskrifaralaun), að
undanskildum nafnbótaskatti, og önnur beinlínis gjöld, sem
hjer eptir kunna að verða á lögð. Söinuleiðis skal sjóður þessi
eiga tekjur þær, sem konungi bera af strandi. Ennfremur
skal mega leggja til sjóðs þessa gjöld þau, sem hingaðlil hafa
verið greidd til aints-jafnaðarsjóðanna, en landssjóðurinn taki
þá að hinu leytinu að sjer úfgjöld þau, sein hingaðtil hafa
veríð greidd úr sjóðum þessuiu. Eins skal vera um tekjur
spítalanna og það sem afgangs verður af löggæzlusjóðnum,
þegar búið er að greiða útgjöld þau , sem nú eru lögð á sjóð
þenna. Að endingu skal það, sem til er af kollektupeningunum,
og endurgjaldið fyrir mjölbóta-peningana fengið landssjóðnum.
7. grein.
/
Landssjóður Islands skal bera útgjöldin til alþingis, og
til innanlands stjórnar, að því leyti útgjöld þessi eigi eru
goldin úr rikissjóðnutn, samkvæmt 5. gr., svo og eptirlaun
embættismanna þeirra, er rjett eiga til eptirlauna og eigi fá
laun úr ríkissjóðnum.
8. grein.
Konungur ætlar ekki að leggja ný útgjöld á landssjóðinn,
eða hækka þatt, sem nú eru á kveðin, nje leggja á nýja eða
hærri skatta til landssjóðsins, en nú eru, nema tncð samþykki
alþingis.
9. grein.
/
það skal á kveðið ineð lagaboði sjer i lagi fyrir Island, hvert
vald verði veitt alþingi í æðri stjórn innanlands málefna, líkt
því, sem kann að verða á kveðið um æðri sveifastjórnir i
Danmörku.
1*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald