loading/hleð
(46) Blaðsíða 42 (46) Blaðsíða 42
42 hefur verið breytt eins og frnrf, þá er |)etta eðlileg afleiðing af því, að fvjóðkirkjan er sú sama á Islandi og í Daninörku, og getur f)ví varla komið til ináls, að mismunur nokkur verði á grundvallarreglum þeiin, er lögin verða byggð á, heldur að- eins, að breytt verði einstökum ákvörðunum eptir |)ví sem á stendur á Islandi. Skólamálefnin eru í nánu sambandi við liáskólann og eru óaðskiljanlegur partnr af allri hinni æðri inenntan , seni vafalaust verður að álíta almennt ríkismálefni; jmraðauki eru útgjöldin til skólanna á Islandi greidd úr ríkis- sjóðnum, og væri f)etta, f)ó ekki væri annað, næg astæða til, að alf)ing getur vart átt neinn vissan eða yfirgripsmikinn jmtt í fyrirkomulagi skólamálefnanna, enda kemur f)að ekki opt fyrir, að f)etta þurfi að á kveða með eiginlegu lagaboði. Hin önnur atriði í grein þessari er eigi þörf á að útlista nákvæmar; einungis ber þess að geta, að nauðsyn þótti að taka einnig fram í ákvörðunum þessuin skilyrði fmð, að eigi sje neitt framið gegn rikishátigninni og sameiginlegu gagni rikisins, þareð svo mætti við bera, að komið gæti í bága við fmð surnar f>ær ráðstafanir, er í snöggu áliti kynni virðast að snerta eingöngu landið út af fyrir sig, t. a. m. reglur uni fiskiveiðar útlendinga, o. s. frv. jjetía var einnig f)ví nauðsynlegra, sem stjórninni hefur, sökum fjarlægðar Islands og einkennilegs ásig- ltomulags, svo og til hægðarauka, fþóit mega leggja undir að- gjörðir alþingis eigi allfá þvilík málefni, er í rauninni eru ríkismálefni eptir eðli sínu, en reyndar ekki nema að J)vi leyti, sem inálefni þau koma fyrir í landinu sjálfu. Til 3. greinar. þó Ieitazt hafi verið við að til greina svo nákvæmlega, sem verða mátti, helztu málefni þau, er skuli vera undanskilin valdi rikisþingsins, er samt eigi loku fyrir skotið, að vafi geti risið stöku sinnum, og þótti ftví eigi mega vanta ákvörðun uin, hvernig leysa skyldi úr þeim vafa.. fmð liggur svo beint við, að eigi verði farið öðruvísi að, en í greininni stendur, í j)eim inálum, sem snerta ríkishátignina og sameiginlegt gegn ríkisins, að ekki þarf uiu það Iengri útskýringu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.