loading/hleð
(43) Page 35 (43) Page 35
35 mynd). Yíirborö kúlu er þarmig jafnstórt hinu bogna yíirboröi (hliðfleti) umritaðs sívalnings. Ath. Sönnunin fyrir þessu er flóknari en svo, að þaö eigi viö að sýna hana hjer. Kúluflöturinn er þess eölis, aö hann getur ekki hugsast nákvæmlega flattur út og síðan mældur eptir flatarmáli eins og t. d. sívalningsflötur og keiluflötur. En til þess að eiga hægra meö, að festa í minni, hvernig kúluflötur er mældur, viljum vjer hugsa oss hann útflattan (25. mynd). Lengd hans verður þá hin sama sem perí- fería umritaðs sívalnings; síöan má hugsa sjer að sniðið sje af hornum (oddum) þeim, sem fram koma, viö þaö að kúiuflöturinn er flattur út, þannig að breidd flatarins veröi jöfn ás kúlunnar eöa hæð sí- valningsins, og að þessir afskornu partar sjeu felldir inn í skörðin. Af þessu má hjer um bil sjá, að kúlu- flöturinn er jafnstór og hinn bogni flötur umritaðs sívalnings. Stærð kúluflatar er þannig jöfn pródúkt- inu af diameter og stórsirkillínu kúlunnar; diameter má skoöast sem hæö kúluflatarins og stórsirkillínan sem grunnlína hans. Þareð stórsirkill er jafn pródúktinu af períferí- unni og ljt díameters, þá er kúluflötur jafn 4 stór- sírklum kúlunnar. Sje kúluflötur kallaöur P, þá er E = TCd1 = 4TCr*. (7). 3*
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Illustration
(86) Illustration
(87) Illustration
(88) Illustration
(89) Rear Flyleaf
(90) Rear Flyleaf
(91) Rear Board
(92) Rear Board
(93) Spine
(94) Fore Edge
(95) Scale
(96) Color Palette


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Year
1892
Language
Icelandic
Pages
92


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf

Link to this page: (43) Page 35
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf/0/43

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.