loading/hleð
(27) Page 23 (27) Page 23
23 barn, og svo þótti honutn svo vœnt uni Siggu systur sína. Jæja! Þetta liefir orðið óviljandi, sagði mamma; þið eruð hœði góð börn. Og svo léði hún Siggu annan kjól og lofaði þeim báðum að vera úti. Svo lcom pabbi þeirra út og mamma sagði honum, livað börnin lians vóru góð, og svo lcyssti pabbi þau bæði, og lcall- aði óla litla hjarta-gosann sinn og Siggu litlu hjarta-drotninguna sína. Hœnan vaggar með hopp og læti, en haninn gal- ar á öðrum fœti: „Inn undir þak allur hœnsna- her; sólin má í dag eiga sig fyrir méru, segir haninn. Sterklegur fugl og stór er örn, stundum hremmir hann lítil börn;


Spánnýtt stafrófskver

Year
1891
Language
Icelandic
Pages
48


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Spánnýtt stafrófskver
http://baekur.is/bok/a23da20f-f320-4a02-bfb4-1617236bd5d8

Link to this page: (27) Page 23
http://baekur.is/bok/a23da20f-f320-4a02-bfb4-1617236bd5d8/0/27

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.