loading/hleð
(76) Blaðsíða 70 (76) Blaðsíða 70
70 að lialda fljótri afgreiðslu, þá virðist oss að bezt væri að geyma kjötið í þéltum kössum, mátulega stórum, leggja kroppana niður sem heilasta, núa þá vei alla í finu salti og leggja þett niður; með þessu móti, ef vel væri frágengið, gæti kjötið haldizt nýtt og óskemmt um 6—8 vikur, meðan ferðin varir allra lengst til Kaupmannahafnar, og mætti þá selja það eins og nýslátrað með fullu verði, eða búa um það í salti, einsog menn vildi. En öllu betra væri þó hitt, að hætta öldúngis þeim tilbúníngi á kjötinu sem nú er, og sem ekki er, ef satt skal segja, nema öllum til skaða og skammar, og taka upp þann mátann, sem nú er að verða æ almennari, að sjóða kjölið niður á enskan hált i lopt- heldar blikkdósir, svosem tvö pund í hverri. þegar það er gjört, getur kjötið haldizt svo lengi sem vill, og skemmist aldrei, ef þar kemst ekkert lopt að. l’esskonar niðursoðið kjöt flytja Englendíngar nú um allan heim, og hafa fyrir nesti á lángferðum, bæði á sjó og landi, er það selt svo dýrt, að það horgar sig miklu betur að verka það á þann hátt, því á Englandi er hver tveggja punda dós seld fyrir hérumbil 78—80 sk., eða pund af kjötinu soðnu hérumbil á 36—4n skild., og má það heita nokkur munur frá 10—12 skildíngurn, sem nú þykir vel borgað fyrir íslenzkt sauða- kjöt í Iíaupmannahöfn, með þeirri verkun sem nú er á því. Með því móti gæti kaupmenn gefið helmíngi meira fyrir sauðakjöt en nú, og væri það allmikill munur. Ujá búmönnum á íslandi er það gamall siður, að hafa hángið kjöt og skamla það til hátíðamatar. Vér skulum nú enganveginn telja eptir hjúunum, að þau fái allan góðan viðurgjörníng, því J>að eiga dygg hjú skilið framar llestum öðrum, og mörgu góðu hjúi þykir einna skemtilegastur hátíðabragur að hángikjötinu. En ckki er því að leyna, að hángikjöts-tilbúníngurinn, einsog hann er hjá oss, er til mikilla ódrýginda í búi, og sviptir bæði húsbændur og hjú margri máltíð með mörgum hagnaði. Yfirhöfuð að tala eru
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 70
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.