
(10) Blaðsíða 14
14
lega; og taktu hvorki fyrstur nje seinastur
uj)[) nokkurt fatasnið.
Tíminn er farsælastur allra kennara; en
því er miður að lærisvcinar hans eldast of
fljótt.
Sá sem lifir af cinhverju öðru en erfiöi
sínu, ú aldrci frið á sjer fyrir öfundar-
mönnum.
Náttúran licfur gróðursett hjá manninum
frækorn þekkingarinnar; en það þarf að
hlvnna að því, til þess það heri ávöxt.
Kannastu við yfirsjónir þínar; það er svo
ckki annað en játa, að þú verðir vitrari.
Enginn forvitnast um leyndarmál nema
sá, sem ætlar sjcr aö ljósta þeim upp.
Ilafðu ekki hálfverk á neinu, sem þú
gjörir: ef það er rjctt, þá gjörðu það mcð
alúð; sje það rangt, þá láttu það ógjört.
þeir sem ætla sjcr að vcrða virtir fyrir
skart í klæðaburði, ciga víst ekki aö hrósa
miklum mannkostnin.
Fjærvera kælir Iitla ást, en eykur ákafa,
allt eins og vindur slekkur út skarið, en
hlæs upp bálið.
Siðprýði cða sönn kurteysi er sú íþrótt,
að sýna inönnum með útvortis táknum það
innvortis álit, sem vjer höfuin á þeint.
Eigi er öllutn gelin inndæl ásýnd; en
allir getuin vjer verið blíðir, mannúðlegir
og viðmótsgóðir.
Betri er reykur í eigin hlóðuin, en eldur
í hlóðum annara.
Styddu þig ekki við veikan staf, og
reiddu þig ekki á veikan niann.
Sá scm þekkir hciminn, verður ahlrei ol
fciminn; sá sem þckkir sjálfan sig, verður
aldrei of framur.
Iljarta heiinskiugjans cr í munninum, en
munnur hyggins manns cr í hjartanu.
Óttinn getur ekki sjeð þeiin borgið, scm
ást og virðing ekki varðveitir.
Flestar syndir koina ríðandi, og fara í
burtu fótgangandi.
Unaðsemdirnir koma eins og naut, og
víkja í burt eins og húðarhestar.
Konungar eru aldrci án hræsnara, sem
afvegaleiða þá, metorðagirni, sem tælirþá,
og girnda, sem spilla þeim.
það er vottur um illgjarna sál, að vilja
ckki dást að því, sem aðdáanlegt cr.
Sá sem gcngur inn í annan hcim, áður
en gjört er boð eptir honuin, má búast við
þurleguin viðtökum.
Eins og mest tckur uudir í tómum tunn-
um, eins glymur mest f þeim mönnum, scm
minnst hafa vitið.
Sá sem spyr uin það, sem enginn efi er
á, verðnr að láta sjer nægja með svar, sein
ekkert vit er í.
Sakleysið er fyrst allra dygða, þar næst
kurteysin.
Ofsókn og eyinil gjörir menn tortryggi-
lega.
Dygðir manna eru áþreifanlegar eins og
lcstir þeirra.
Sá sigrar snarpan óvin, sein sigrar reiði
sína.
Vanþckking er orsök til efasemi, og efa-
semi cr orsök til vantrúar.
Heitu hjarta liæfir hyggja köld.
Framhlcypni er fall hins unga, frestur
hins gainla.
Ungir eru þrælar nýunga, en gamlir van-
ans.
Verklag drykkjuinannsins cr lítið, en út-
gjöld mikil.
Dauðans dyr standa opnar dag og nótt.
Hjettu hugrekki er ætíð samfara aðgætni.
Fegurð kveikir ást, en kurteysi viðheld-
ur hcnni.
Vonin cr góður árbiti, cn illur kvöld-
verður.
Hvað er dygð annað en lækning, og
Iöstur annað en sár?
Ekkert fjelagslíf getur staðizt án inn-
byrðis tilhliðrunar.
Að fvrirgefa ójöfnuð cr citt af mcrkjum
mikillar sálar.
Lukkan gefur mörguin of mikið, en eng-
um nóg.
Svaraðu eiigu spurulum manni.
Blót og klám cru syndir án frcistni og
fullnægju.
Að leggja trúnað á drauina er að vera
sí sofandi.
Vantrú cr ekki vizka, heldur vcsta teg-
und heiinskunnar.
Yertu gamansamur, en láttu gaman þitt
vera meinlaust.
Byrjaðu aldrei á því, scm engan enda
hefur.
Að hugsa gott er vcgur til að breyta vel.
Brígzlaðu cngum um glæpi ættingja hans.