loading/hleð
(80) Blaðsíða 60 (80) Blaðsíða 60
fiO 76. þessir höfðingjar liöfðu úvigan her ok lágu i höfn einni innan at hóhnanum, en skip Ólafs konungs sigldu hit ytra fyrir, en höfðing- jarnir váru uppi á hólmanum ok sá til, er flotinn sigldi austan. {>eir sá at smáskipin sigldu fyrir. [Nú sjá1 þeir eitt mikit skip ok glæsi- ligt2; þá mælti Sveinn konungr: „Förum til skipa sem skjótast3, þar siglir Ormr langi austan.“ {>á svaraði Eiríkr jarl: „Bíðum enn, herra! fleiri hafa {eir stórskip en Orminn Ianga einn.“ [Ok svá var4. {>etta skip átti Styrkárr af Gimsum. Nú sá jteir annat skip enn mikit ok vel búit, höfðaskip. j)ó mælti Sveinn konungr: „Nú man hér fara Ormr langi, ok [gætum at vér verðim5 eigi of seinir í móti j)eim.“ J)á svaraði Eiríkr jarl: „Eigi man þetta vera Ormr langi, fá hafa enn farit stórskip j>eirra, cn mörg munu til vera.“ Svá var þetta seni jarlinn sagði. [Nú sigldi skip með scgl stafat6, j>at var skeið ok miklu meira en önnur skip, j>au er siglt höfðu. jpá er Sveinn konungr sá, at þat skip hafði eigi7 höfuð á sér, þá stóð hann® upp ok mælli ok hló við: „Hræddr er Ólafr Tryggvasunr nú, eigi þorir hann at sigla með höfðum dreka síns; förum nú ok leggjum [til hans9.“ j>á svaraði Eiríkr: „Eigi er þetta Ólafr Tryggvasunr, ek kenni skip, fyrir því at opt hefi ek þat sét: þat á Erlingr Skjálgssunr, ok er betr at vér leggim um10 skut hánum til þessar orrostu; þeir drengir eru þar innanhorðs, cr11 vér megum víst vila, ef12 vér hittum Ólaf Tryggvasun, [en opt er betra skarð13 í flota konungs, en þessi skip14 svá búin.“ j>á mælti Ólafr Sviakonungr til jarlsins: „Eigi skylduin vér æðrask15 at leggja til bardaga við Ólaf, þó at hann haíi skip mikit, ok er þat skömm mikil ok neisa, [er menn spyrja á önnur lönd16, ef vér liggjmn með her úvígan, en hann siglir þjóðleið hit ytra.“ jþá svaraði Eiríkr jarl: „Herra! lát sigla [þessa skeið ef hon vill, ek man segja yðr góð tíðendi, at17 eigi man Ólafr Tryggvasunr um oss hafa siglt, ok þenna dag munu þér18 eiga kost at berjask við hann; nú eru hér margir höfð- ingjar, ok væntir mik þeirrar hríðar, at allir skulum hafa [yfrit at vinna19.“ jiá mæltu þeir enn, er fram kom [skeið ok mikit skip20: „þetta man vera Ormr langi, [ok eigi vill Eiríkr jarl,“ sögðu Danir, „berjask ok hefna föður síns, ef hann vill eigi nú21.“ Jarlinn saal. B; pá sá A 2) giasiligt 3) tíðast 4) saal. B; fyrir pví at svá var ok A ð) verðum 6) Nökkur skip fóru pá urn áðr cn skip sigldi með stöfuðu segli ’) engi 8) saal. B; Sveinn konungr A 9) at sem liarðast lc) á X1) at 12) at 13) betra er oss skarð 14) skeið lð) æðra 16) ok man pat spyrjask á öll lönd 17) þetta skip, ek man segja þér satt 18) vér 19) œrit at vinna fyrr en vér skiljumk 2C) eitt mikit skip 21) saal. B; en vill Eiríkr jarl eigi berjask um ok hefna föður síns A
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Mynd
(166) Mynd
(167) Mynd
(168) Mynd
(169) Blaðsíða 145
(170) Blaðsíða 146
(171) Blaðsíða 147
(172) Blaðsíða 148
(173) Blaðsíða 149
(174) Blaðsíða 150
(175) Blaðsíða 151
(176) Blaðsíða 152
(177) Blaðsíða 153
(178) Blaðsíða 154
(179) Blaðsíða 155
(180) Blaðsíða 156
(181) Blaðsíða 157
(182) Blaðsíða 158
(183) Blaðsíða 159
(184) Blaðsíða 160
(185) Blaðsíða 161
(186) Blaðsíða 162
(187) Blaðsíða 163
(188) Blaðsíða 164
(189) Blaðsíða 165
(190) Blaðsíða 166
(191) Blaðsíða 167
(192) Blaðsíða 168
(193) Blaðsíða 169
(194) Blaðsíða 170
(195) Blaðsíða 171
(196) Blaðsíða 172
(197) Blaðsíða 173
(198) Blaðsíða 174
(199) Blaðsíða 175
(200) Blaðsíða 176
(201) Blaðsíða 177
(202) Blaðsíða 178
(203) Blaðsíða 179
(204) Blaðsíða 180
(205) Blaðsíða 181
(206) Blaðsíða 182
(207) Blaðsíða 183
(208) Blaðsíða 184
(209) Blaðsíða 185
(210) Blaðsíða 186
(211) Blaðsíða 187
(212) Blaðsíða 188
(213) Blaðsíða 189
(214) Blaðsíða 190
(215) Blaðsíða 191
(216) Blaðsíða 192
(217) Blaðsíða 193
(218) Blaðsíða 194
(219) Blaðsíða 195
(220) Blaðsíða 196
(221) Blaðsíða 197
(222) Blaðsíða 198
(223) Blaðsíða 199
(224) Blaðsíða 200
(225) Blaðsíða 201
(226) Blaðsíða 202
(227) Blaðsíða 203
(228) Blaðsíða 204
(229) Blaðsíða 205
(230) Blaðsíða 206
(231) Blaðsíða 207
(232) Blaðsíða 208
(233) Blaðsíða 209
(234) Blaðsíða 210
(235) Blaðsíða 211
(236) Blaðsíða 212
(237) Blaðsíða 213
(238) Blaðsíða 214
(239) Blaðsíða 215
(240) Blaðsíða 216
(241) Blaðsíða 217
(242) Blaðsíða 218
(243) Saurblað
(244) Saurblað
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Band
(248) Band
(249) Kjölur
(250) Framsnið
(251) Kvarði
(252) Litaspjald


Fagrskinna

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fagrskinna
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b/0/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.