loading/hleð
(208) Blaðsíða 184 (208) Blaðsíða 184
184 gerði, hafði sent þeim Ólafi áðr njósn um farar jarlsins. þeir Ólafr fóru uni nóttina ok um kveldit 7 rastir, ok þótti mönnum þat furða 276. vera, hversu hvatliga þat var farit. Jarlinn svaf í stofu nökkurri ok hans sveit, ok stóð upp til óttusöngs um miðnætti, (en prestr sagði vera kveld), ok lézk eigi inega sofa, ok svá fór 3 sinnum. En langri hríð fyrir dag stóð jarlinn upp ok klæddisk, ok bað þá taka vápn sín. Fór þá prestr til kirkju. Jarlinn fór til óttusöngs með sveit sína, ok Ormr konungsbróðir; en sumir lágu í rckkju sinni. Ok í daganinni þá koma þeir Ólafr; snúa þegar at hinni miklu höllinni, hlaupa þar inn ok drepa þá er inni váru. þá œpa þeir heróp, ok varð jarl eigi fyrr varr við ófriðinn; hljóp þcgar or kirkju ok ofan til skipanna. En svá myrkt var, at varla kendusk þeir. Sœkja þeir Ólafr eptir, ok þá er jarlsins menn hlaupa yfir gaixí nökkurn, þá snérusk þeír á móti jarlsmenn. Jarlinn var gyrðr sverði; þá greip Iiann til ok brá, ok snérisk sverðit á síðu hánum, ok skeindisk hann mjök. Ormr varð ok sárr mjök, ok féll mart af liði þeirra. En hann komsk sjálfr undan ok Ormr konungsbróðir mjök nauðuliga, ok réru aptr yfir vatnit. En Ólafr ok hans lið fóru sem áðr. Síðan kölluðu menn hann Ólaf ógæfu, fyrir þá sök at jarlitin hafði þá undan tekit, svá sem liánum var nær róit. Ok nökkuru síðar spurði Erlingr til þeirra Ólafs austr í Yík, ok fór at Ieita þeirra. þar sem heitir Stangir fann hann þá. Var þar orrosta, ok hafði jarlinn meira lið, ok hann fékk ok meira sigr. þá féll ok Sigurðr agnhöttr ok mart annarra manna, en Ólafr ílýði upp á land. Ok þaðan af dreifðisk flokkrinn. Fór Ólafr suðr til Danmarkar, fékk þar sótt ok andaðisk í Arósi; ok kalla Danir hann helgan. 277. Haraldr hót sunr Sigurðar konungs Ilaraldssunar, móðir lians Kristín konungsdóttir; en hann var bróðir Magnúss konungs. Hann var fóstraðr á Upplöndum. Nikolás kúfungr tók þann svein ok flutti lil Erlings. þat var hit vænsta barn, ok tók konungr vel við hánum, ok lagði konungr ást til hans, ok bað hánum vægðar ok margir aðrir menn. En jarlinn kvað hann eltki kunna fyrir slíku at sjá, ok kvað skjótt um hans daga munu gört vera, ef hann ætlaðisk nökkut slíkuvn ráðum fram fara, ok sagði at allir vildi þenna fyrir konung hafa en liann fyrir öxarmunni. Yarð ok þat at framkvæmd, at sá sveinn var drepinn; ok var þat verk mjök laslat. 278. Á ríki Magnúss konungs hófsk flokkr, sá er austr samnaðisk á Mörkum. Var þar kallaðr höfðingi fyrir Eysteinn, sunr Eystcins kon- ungs Haraldssunar. Hann var fríðr maðr sýnum; hann var kallaðr Eysteinn meyla. I þann flokk liljópu margir dugandi inenn, þeir kváð- usk mist hafa brœðra sinna ok feðra ok annarra náfrænda ok fjár síns,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Mynd
(166) Mynd
(167) Mynd
(168) Mynd
(169) Blaðsíða 145
(170) Blaðsíða 146
(171) Blaðsíða 147
(172) Blaðsíða 148
(173) Blaðsíða 149
(174) Blaðsíða 150
(175) Blaðsíða 151
(176) Blaðsíða 152
(177) Blaðsíða 153
(178) Blaðsíða 154
(179) Blaðsíða 155
(180) Blaðsíða 156
(181) Blaðsíða 157
(182) Blaðsíða 158
(183) Blaðsíða 159
(184) Blaðsíða 160
(185) Blaðsíða 161
(186) Blaðsíða 162
(187) Blaðsíða 163
(188) Blaðsíða 164
(189) Blaðsíða 165
(190) Blaðsíða 166
(191) Blaðsíða 167
(192) Blaðsíða 168
(193) Blaðsíða 169
(194) Blaðsíða 170
(195) Blaðsíða 171
(196) Blaðsíða 172
(197) Blaðsíða 173
(198) Blaðsíða 174
(199) Blaðsíða 175
(200) Blaðsíða 176
(201) Blaðsíða 177
(202) Blaðsíða 178
(203) Blaðsíða 179
(204) Blaðsíða 180
(205) Blaðsíða 181
(206) Blaðsíða 182
(207) Blaðsíða 183
(208) Blaðsíða 184
(209) Blaðsíða 185
(210) Blaðsíða 186
(211) Blaðsíða 187
(212) Blaðsíða 188
(213) Blaðsíða 189
(214) Blaðsíða 190
(215) Blaðsíða 191
(216) Blaðsíða 192
(217) Blaðsíða 193
(218) Blaðsíða 194
(219) Blaðsíða 195
(220) Blaðsíða 196
(221) Blaðsíða 197
(222) Blaðsíða 198
(223) Blaðsíða 199
(224) Blaðsíða 200
(225) Blaðsíða 201
(226) Blaðsíða 202
(227) Blaðsíða 203
(228) Blaðsíða 204
(229) Blaðsíða 205
(230) Blaðsíða 206
(231) Blaðsíða 207
(232) Blaðsíða 208
(233) Blaðsíða 209
(234) Blaðsíða 210
(235) Blaðsíða 211
(236) Blaðsíða 212
(237) Blaðsíða 213
(238) Blaðsíða 214
(239) Blaðsíða 215
(240) Blaðsíða 216
(241) Blaðsíða 217
(242) Blaðsíða 218
(243) Saurblað
(244) Saurblað
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Band
(248) Band
(249) Kjölur
(250) Framsnið
(251) Kvarði
(252) Litaspjald


Fagrskinna

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fagrskinna
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b

Tengja á þessa síðu: (208) Blaðsíða 184
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b/0/208

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.