(70) Blaðsíða 50 (70) Blaðsíða 50
50 kom aptr í sína fylking, liafði Búi fcngit [sigr1 ok höggvit tcngsl ok leyst flotann; |>á lagðiEiríkr barðanum at skipiBúa, svá at þeir tengðu saman [hvártveggja stafna2 ok borð við borð, ok vildu hvárgir leysa fyrr en annathvárt væri hroðit. [)á varð mikit mannfall3, er hvárir- tveggja vágu höggvápnum. þar var ilt [bleyðimanni innanborðs, [iar var mikit manndráp á lítilli stundu, ok vissi engi maðr at telja4 hversu 62. margir menn [>ar féllu. Norðmenn féllu meir hinn fyrra hlut orrostunnar, en svá lauk, at Danir létu sigrask5, ok olli [>ví mest ofreíli liðs ok hörð atsókn, ok hér með var illviðri svá mikit, at [hagl dreif svá stórt, at hvert korn, er [m tókt upp, f)á vá eyri, en Danir áttu at horfa í móti [)ví6. [)á lét Sigvaldi höggva tengsl ok undan halda, ok ftegar eptir [>orkell bróðir hans ok Sigurðr hvíti, venda út or váginum. fþat sér Yagn Ákasunr okmælti: „Hvíflýr[)ú, hinn illi hundr! [or lítilli orrostu, ok selr þína menn við verði; [>á skömm mant f)ú7 hafa, er [>ú mant við lifa allan f)inn aldr, ok lengi man uppis.“ Skýtr [snœrispjóti til° er skipit snérisk, ok hitti millum herða þeim er stýrði, en þat var annarr maðr, en eigi Sigvaldi, en hann vildiVagn skotit hafa. [þá var flýðr allr flestr Danaherr10, ok f)ó mikit áðr drepit af. J)á leggr jarl skeið sína á annat borð Búa hinum digra, fiar varð hörð viðrtaka: Áslákr hólmskalli ok Hávarðr höggvandi hlaupa upp í skip Hákonar jarls, ok drápu margan mann, en Jiórðr ok Skúma11 bróðir hans váru þeim ok nærstaddir, véla þeir nú tveir um Hávarð, höggr hann höndina hœgri af fþórði, en Skúma hafði mörg stór sár áðr en Hávarðr uiisti beggja fóta sinna. Vígfúss Vígaglúmssunr fær einn steðja, er legit hafði á þiljum, ok þar hafði hann hnoðit [við sverðshjölt sín12; hann fœrir steðjann með báðum höndum at Ásláki hólmskalla, kemr geirrinn í höfuðit, svá at haussinn brotnaði ok13 heilinn lá úti. J>á kom Eiríkr upp með sína sveit í skip Búa; jþorsteinn miðlangr kom fyrst í fyrir- rúmit14, höggr til Búa um ennit þvert, svá at fal [báða eggteina á sverðinu. Búi veitir J>orsteiui15 sár undir höndina vinstri, svá at náliga beit [manninn í sundr16. J>á tókBúi kistur tvær fullar gulls ok kastaði fyrir borð, [ok allir skiparar hans hljópu fyrir borð með kistur sinar svig á 2) hváratvcggja stafnana 3) mannspell *) blauðum mönnum innanborðs, par urðu mörg stórtíðcndi á lítilli stundu í manndrápi, ok vissi engi maðr tal s) sígask 6) drcif því hagli, er eitt haglkorn vá eyri, þar igegn áttu Danir at horfa ’) Sigvaldi svaraði: „með litlu verði selr þú menn þína til dauða, ok þá skömm mantu heim 8) vera lilf. 9) snart spjót í því 10) þá var farit alt afl Danahers lI) skúmr, her og nedenforB 12) sverðshjölt sín mcð ls) saal.B; svá at A 13) miðrúmit 16) saal. B; báðar eggjar tennrnar, veitir hánum A 16) lmnn sundr í miðju
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Mynd
(166) Mynd
(167) Mynd
(168) Mynd
(169) Blaðsíða 145
(170) Blaðsíða 146
(171) Blaðsíða 147
(172) Blaðsíða 148
(173) Blaðsíða 149
(174) Blaðsíða 150
(175) Blaðsíða 151
(176) Blaðsíða 152
(177) Blaðsíða 153
(178) Blaðsíða 154
(179) Blaðsíða 155
(180) Blaðsíða 156
(181) Blaðsíða 157
(182) Blaðsíða 158
(183) Blaðsíða 159
(184) Blaðsíða 160
(185) Blaðsíða 161
(186) Blaðsíða 162
(187) Blaðsíða 163
(188) Blaðsíða 164
(189) Blaðsíða 165
(190) Blaðsíða 166
(191) Blaðsíða 167
(192) Blaðsíða 168
(193) Blaðsíða 169
(194) Blaðsíða 170
(195) Blaðsíða 171
(196) Blaðsíða 172
(197) Blaðsíða 173
(198) Blaðsíða 174
(199) Blaðsíða 175
(200) Blaðsíða 176
(201) Blaðsíða 177
(202) Blaðsíða 178
(203) Blaðsíða 179
(204) Blaðsíða 180
(205) Blaðsíða 181
(206) Blaðsíða 182
(207) Blaðsíða 183
(208) Blaðsíða 184
(209) Blaðsíða 185
(210) Blaðsíða 186
(211) Blaðsíða 187
(212) Blaðsíða 188
(213) Blaðsíða 189
(214) Blaðsíða 190
(215) Blaðsíða 191
(216) Blaðsíða 192
(217) Blaðsíða 193
(218) Blaðsíða 194
(219) Blaðsíða 195
(220) Blaðsíða 196
(221) Blaðsíða 197
(222) Blaðsíða 198
(223) Blaðsíða 199
(224) Blaðsíða 200
(225) Blaðsíða 201
(226) Blaðsíða 202
(227) Blaðsíða 203
(228) Blaðsíða 204
(229) Blaðsíða 205
(230) Blaðsíða 206
(231) Blaðsíða 207
(232) Blaðsíða 208
(233) Blaðsíða 209
(234) Blaðsíða 210
(235) Blaðsíða 211
(236) Blaðsíða 212
(237) Blaðsíða 213
(238) Blaðsíða 214
(239) Blaðsíða 215
(240) Blaðsíða 216
(241) Blaðsíða 217
(242) Blaðsíða 218
(243) Saurblað
(244) Saurblað
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Band
(248) Band
(249) Kjölur
(250) Framsnið
(251) Kvarði
(252) Litaspjald


Fagrskinna

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fagrskinna
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.