loading/hleð
(48) Blaðsíða 46 (48) Blaðsíða 46
46 morgun einn er hann vaknaði, kveður hann þessa vísu: fegar sól um Fjölnis frú fegrar j'óladaga, að mér rólar saga sú, sem geðsból vill naga. Vísan barst út, en enginn vissi, hvað prestui’ átti við. Baldvini elnar allt af sinnisveikin og þegar fer að líða að jólunum, verður að hafa A honuffl sterkar gætur, því að hann sækist eptir að drepa sig af alefli. Jóladags-morguninn skreppur gæzln- maður Baldvins frá honum og inn í baðstofu til að fá sér kaffisopa, en þegar hann vitjar Baldvins aptur, þá er hann skorinn á háls og genginn úr hálsliðunum að auk. Hann hafði skorið sig á háls með rakhníf og vafið snýtuklút sínum utan um skaptið, svo að blaðið skyldi ekki ganga aptur á bak. Síðan hafði hann skorið sig standandi og hnitmiðað svo, að hálsinn á sér kæmi á rúmstokk- inn; það hafði tekizt og þannig hafði Baldvin gengið úr hálsliðunuin líka; þetta gerðist uppi á lopti og heyrðist hlunkur mikill, er hann datt. - Á aðfangadag jóla um veturinn kom Bólu-Hjálmar að Bólstaðarhlíð og bað Klemens bónda Klemensson, er þar bjó, að ljá sór fylgdar- mann út að Gunnsteinsstöðum. Hann léði honum vinnumann sinn. Jpeir gengu sem leið lá út eptir' dal og fór fylgdarmaður á undan. Állt í einu fer Hjálmar út úr götunni og segir fylgdarmanni að gera það líka. Hann ætlaði ekki að gefa þvl
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 2. b. (1892)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/2

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/2/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.